Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Maður verður niðurlútur af skömm

Maður skammast sýn fyrir ráða og getuleysið meðal kjörinna fulltrúa, ég vonaði að þjóðin væri hætt að sætta sig við tungufossa og væntinga sölumenn á löggjafasamkomuna alþingi en þjóðin kaus enn aftur að kjósa yfir sig sömu gömlu ráðalausu...

Veik von

Betra að hafa veika von um að einhver í þessari ríkisstjórn sé að vitkast en enginn

Orð og athafnir

Orð og athafnir fara ekki saman hjá þeim sem kvarta um niðurskurð og segjast ekki geta sinnt útköllum vegna fjárskorts.

Vondur rekstur

Mætti til dæmis sleppa hraðamælingum úr þyrlu og öðrum slíkum fjáraustri

Ömurlegt hlutskipti

Er aumingjadómurinn orði alger og alsráðandi uppgjafar andi með vesöld. Niðurlægingin er alger og dagurinn sorglegur.

Nátttröll

Það er greinilegt að Pétur H Blöndal telur það vera verk langskólagenginna að sitja á Alþingi og efnahagslegur ávinningur eigi að felast í slíku. Á Alþingi á að vera þverskurður þjóðarinnar en ekki aðalsfólk nútímans, á Alþingi á að vera fólk sem hefur...

Að tjá sig í útvarpi líka

Hvet þá sem vilja koma með athugasemdir við nýafstaðinn útvarpsþátt á fm 100.5 eða ábendingar að skrifa við þessa færslu Fyrsti þátturinn fór í loftið óklipptur fyrir mistök og verður víst endurfluttur eftir klippingu, man bara að senda þættina í bútum...

Eignaupptaka og skuldafangelsi

Eignaupptaka og skuldafangelsi blasir við þúsundum einstaklinga sem keypt hafa fasteignir á síðustu árum og fasteignalífeyrir margra eldri borgara er að gufa upp með lækkandi verði. Bæjar og sveitarfélöginn leiddu þessa verðbólu á fasteignamarkaði með...

Óþarfa droll

Manni finnst það taka full langan tíma að gera upp við fólk sem lendir í svona atburðum, það á ekki að taka marga mánuði að fara yfir launabókhald eða afla staðfestingar á inneign launafólks, óþarfa droll finnst mér. Margur einstaklingurinn er ekki með...

Sök bæjar og sveitarfélaga

Sök bæjar og sveitarfélaga er mikil á þeirri uppspennu lóðaverðs sem átt hefur sér stað undanfarin ár og kominn tími á að loka fyrir græðgivæðinguna með endurskoðaðri lagasetningu um gatnagerðagjöld. Það er reynsla mín að innan bæjar og sveitarfélaga sé...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband