Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Feigðarför

Þetta er upphafi á feigðarför Íslensks samfélags inn í hægfara niðurdrepandi regluverk hins deyjandi Evrópska samfélags, þar sem búið er að drepa mest allt frumkvæði og banna sjálfsbjargarviðleitni. Sé það virkilega draumur svokallaðra forustumanna í...

Nornaveiðar

Hvar eru sannanirnar gott fólk, ekki bara fullyrðingar og upphrópanir. Komið með staðreyndir og kærið ef sannanir finnast um sekt, látið ekki nota ykkur eins og stjórnlausan lýð sem leitar að einhverjum til að hengja til að fá útrás á reiði sinni, hvort...

Saklaus þar til sekt er sönnuð

Man engin eftir þessum grunni réttaríkisins, saklaus þar til sekt er sönnuð. Getur einhver sagt mér hvað Jóhannes hefur gert og rökstutt eða sannað sekt hans. Ég er ekki að óska eftir órökstuddum fullyrðingum og upphrópunum, heldur rökum, vísun í...

Vinnubrögð Stasi

Ef vinnustaðaskírteinin verða notuð sem þvingunartæki fyrir stéttarfélöginn er komin upp Íslensk útgáfa af Stasi, hinni illræmdu Austur Þýsku leyniþjónustu. Vinnustaðaskírteini eru að mörgu leiti góð hugmynd með mikla möguleika og þörfin er til staðar,...

Ekki gott vinnulag

Ég hef staðið í þeirri trú að eina leiðin til að brjóta á bak aftur fíkniefnasala og skipulagða glæpi væri með samvinnu lögreglu og almennings. Núna þegar lögregla virðist vera að nálgast það að missa tökin á baráttunni vegna skorts á fjármunum og...

Uppboð fór fram á Álfaskeið 74

Uppboð fór fram á Álfaskeið 74 í Hfn. Eigandi var staddur í Noregi en leigjendur voru ekki á staðnum. Brotist var inn í íbúð af lásasmiði. Hér er slóðin á myndband sem sýnir þá uppákomu: http://www.youtube.com/watch?v=2f7doUGfDX4 Þúsundir heimila eiga...

Hverju ber að trúa

Setti hér inn til gamans frétt af sama atburð frá þremur miðlum, bloggað er við fréttina hjér á MBL.IS næsta frétt fyrir neðan er frá RUV.is og svo er neðsta útgáfan frá Vísir.is Það komu sem sagt nokkur hundruð manns, 400 manns og 800 manns eða verðum...

Svínarí með Lífeyrissjóðina

Nú er verið að leggja af stað með Lífeyrissjóðina sem skotasilfur og kaupa rétt fyrirtæki af réttum eigendum á réttu verði til að afhenda réttum aðilum aftur seinna, það verða örugglega réttir aðilar með réttar skoðanir settir í stjórnir fyrirtækjanna og...

Klókur stjórnmálamaður

Er eiginlega farin að iðrast þess að hafa aldrei kosið Ólaf, hann er að standa sig með prýði samanborið við forustulaust handónýtt stjórnarliðið sem er miklu líkara einnar skoðunar sértrúarsöfnuði en

Það eru ekki öll fyrirtæki trausts verð

Vinkona mín fór að kvarta við mig vegna sms skilaboða sem hún fær reglulega, þetta eru tilkynningar um 99 krónu úttekt af frelsis reikning hennar sjá símanum. Ég hringdi í 800-7000 og bað starfsfólk símans um að skýra þetta fyrir mér því konan sagðist...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband