Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Fyrirmyndar ráðherra eða ráðafrú

Það er greinilegur munur á því að ráða fagmanneskju til starfa sem ráðherra eða sitja uppi með flokksgæðinga sem eru settir sem ráðherrar vegna pólitískra hrossakaupa og eru jafnvel með nánast enga sérþekkingu á viðkomandi sviði. Það á að aðskilja...

Skattsvik eru þjófnaður úr okkar vasa

Það er alveg skýrt að skattsvik eru ekkert nema þjófnaður úr okkar vasa, svört atvinnustarfsemi og undanskot tekna er eitthvað sem við eigum ekki að líða, því að þeir sem þetta stunda eru að stela frá okkur sjálfum. Sættum við okkur við að gráðugir...

Í góðri trú

Sennilega eru flest öll mestu grimmdarverk mannkynssögunar gerð af fólki sem var að framkvæma í góðri trú og oftast samkvæmt ákvörðunum annarra. Kaþólska kirkjan og hennar fylgjendur hafa farið með geðsjúkt fólk sem skepnur í aldanna rás og gert það í...

Að þétta raðirnar

Steingrímur og Jóhanna hafa talað um að þétta raðirnar, er verið að tala um að ráðast á einstaklinga til að þagga niður í þeim og vinna svo bakvið luktar dyr. Það hefur verið lengi siður á Íslandi að ráðast á einstaklinga í stað þess að taka á málefnum...

Ekki heil hugsun

Hvar stendur þessi þjóð ef allir fara að fordæmi ráðamanna og hætta að mæta á kjörstað. Er þetta ekki umhugsunarefni.

Ættu að skammast sín bæði tvö

Þetta eru forustumenn flokka og forusta ríkisstjórnar Ísland, hvorugur aðilinn virðir lýðræðið og kosningaréttin meira en svo, að þau telji tíma sýnum til þátttöku vel varið. Þau geta kosið á móti eða skilað auðu en að taka ekki þátt er þeim til skammar....

Virðir ekki lýðræði

Hverslags forsætisráðherra sýnir lýðræðinu og kosningarréttinum svo mikla fyrirlitningu að viðkomandi mætir ekki á kjörstað til að nýta atkvæðarétt sinn. Jóhönnu er velkomið að kjósa nei eða skila auðu en það er ótrúlegt að hún og margir hennar...

Þýfi eða hvað

Maður spyr sig hverslags fé þetta hafi verið. Var þetta fé sem Pálmi átti og hafði heimild til að ráðstafa eða var þetta lánsfé og eða eigið fé fyrirtækis í eigu margra aðila. Sé verið að gefa í skyn að Pálmi hafi verið að stela og Jón Ásgeir að taka við...

MBL fær hrós fyrir þessa vinnu

Fréttin er faglega unnin og vísun er undir á frumgögn og staðfesting á heimildum, þetta er faglega gert og traustvekjandi vinnubrögð. Fyrir það á MBL og blaðamaðurinn hrós skilið.

Pólitísk rétthugsun

Það er greinilegt að pólitísk rétthugsun verður lykillin og nú verður spariféð okkar notað af fólki sem ekkert eigið fé á í þessum sjóðum til að skipta um stjórnendur í yfirteknum fyrirtækjum. Eflaust verður gætt að því að rétt kynfæri séu á þeim sem til...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband