Færsluflokkur: Evrópumál
Laugardagur, 13. febrúar 2021
Rödd konu með kjark
Áratugum saman hefur verið haldið að okkur lygaþvælu og uppspuna um óvininn ógurlega sem aldrei hefur sýnt okkur annað en vinsemd og vínáttu, hinn raunverulegi ófriðarseggur hefur hinsvegar ausið yfir okkur falsfréttum með dyggum stuðningi innlendra...
Fimmtudagur, 4. febrúar 2021
Vonarstjarna Vesturlanda
...
Mánudagur, 31. ágúst 2020
Bara eins og hér áður fyrr
Þetta er ekkert nýtt hér á Íslandi, við höfum hagað okkur svona sjálf í áratugi. Heyri ekki betur en duglegir farandverkamenn séu ósáttir, við erum með þúsundir af ungum starfsmönnum hér á landi sem eru sem gufukatlar og haga sér alveg á sama hátt og...
Laugardagur, 22. ágúst 2020
Trump fái friðarverðlaun Nóbels
Donald Trump er fyrsti forseti Bandaríkjana í 40 ár sem ekki er búin að hefja stríð við erlent ríki. Honum er ekki allsvarnað, spurning hvort hann sé ekki verðugri Nóbel friðarverðlaunum en forverinn. Sjá slóð: Friðarinns...
Þriðjudagur, 1. október 2019
Rétttrúnaðarskýrsla frá kaldastríðstímanum
Mikið afskaplega var dapurt að renna í gegn um þessa Rétttrúnaðarskýrslu sem var sem minningargrein um pólitískar skoðanir hægri öfgamanna frá kaldastríðstímanum (sjá til dæmis bls 109 til og með bls 111). Er ekki komin tími á að fá fagfólk til að gera...
Fimmtudagur, 5. september 2019
Þegar á vináttuna reyndi
Ágætt að rifja aðeins upp þessa miklu vináttu Bandaríkjamanna sem á reyndi eitt sinn. Hér eru orð fyrrum utanríkisráðherra okkar 2009–2013. "Mestu skiptir þó að Kínverjar réttu okkur hjálparhönd í bankahruninu meðan Bandaríkjamenn gerðu ekkert....
Mánudagur, 27. ágúst 2018
Það sem ekki má ræða
Þegar pólitískur rétttrúnaður fer að stýra umræðu er margt þaggað niður með öfgafullri notkun hugtaka eins og rasisti ofl á netinu. Vonandi fer fólk að ná þeim þroska að geta haft skoðanaskipti án þess að leiðast út í þannig hegðan vegna skorts á...
Fimmtudagur, 24. mars 2016
Fórnum ekki framtíðinni fyrir tímabundna græðgi
Það er komin tími á að fullorðnast og setja öryggi sem framtíð barna okkar, í forgang í stað dauðra peningaseðla. Ég vill taka upp harða landamæragæslu og verja þannig eftir bestu getu bæði unga fólkið okkar og landið sem lætur meir og meir á sjá vegna...
Föstudagur, 18. september 2015
Að kasta steinum úr glerhúsi
ruv.is/frett/falsa-myndir-i-politiskum-tilgangi Fjölmargar "fréttir" svokallaðra fjölmiðla eru líka birting fréttatilkynninga fyrirtækja, ríkisstofnanna og erlendra stofnanna án yfirferðar á sannleiksgildi. Við munum "gereyðingarvopnin í Írak" ofl...
Þriðjudagur, 14. apríl 2015
Viljum við láta aðra skapa okkar samfélag?
Er ekki rétt að fara yfir þennan samning, sumt hefur gott komið í gegn um hann en annað hefur valdið okkur gríðarlegu tjóni og kostnaði. Viljum við vera copy-paste samfélag til samræmis við hugmyndir Evrópubúa um hvað sé þeim...