Færsluflokkur: Evrópumál

Það er ýmislegt fleira en sést

Samkvæmt Icesave-samningnum ábyrgist Tryggingasjóðurinn lágmarkstryggingu en fær innlánskröfu á Landsbankann aðeins framselda að hluta. Þetta fyrirkomulag geti orðið Tryggingasjóðnum dýrkeypt ef gengi krónunnar lækkar á samningstímanum. Sjá:...

Við tókum okkur saman nokkur hópur og skrifuðum forseta Evrópusambandsins meðfylgjandi bréf.

Mikilvægar spurningar um Icesave sendar út til ESB Við tókum okkur saman nokkur hópur og skrifuðum forseta Evrópusambandsins meðfylgjandi bréf. Í bréfinu förum við stuttlega yfir það sem varðar Icesave-málið í nútíð og fortíð og vörpum fram spurningum...

Ekki gæfuleg vegferð

Hið Kanadíska fyrirtæki er ekki að koma færandi gjafir því þeir sjá gróða von, það er líka kannski áhyggjuefni að verið er að ESB væða fyrirtækið sem er keypt fyrir okkar peninga í lífeyrissjóðunum af fólki sem greiðir ekki sjálft í viðkomandi sjóði og...

Það er enginn heiðarlegri en hún/hann kemst upp með

Alþingi veitti ekki heimild til að aðlaga stjórnkerfið að lögum og reglum Evrópusambandsins, bara til að hefja samningaviðræður. Íslenskum stjórnmálamönnum virðist samt vera orðið svo tamt að þiggja fyrirgreiðslufé að þeir sækja í það að gömlum vana og...

Farðu Jóhanna og allt þitt hyski

Óskir áramótaræðunnar eru sumar fallegar og vonandi rætast þær fyrir þjóðina, en svo verður samt ekki á meðan gömlu spilltu stjórnmálamennirnir og konurnar sitja á Alþingi. Það var þetta fólk sem afnam þau lög sem sett voru eftir kreppuna miklu til að...

Tafaleikur

Og nú leikur Jóhanna tafaleikinn til að viðhalda ESB samrunaferlinu sem er hafið, svo vaknar þessi þjóð að morgni og kominn inn í sálar og sólarlausa ESB dýflissuna.

Þó fyrr hefði verið

Hvað lengi lætur liggjandi maður sparka í sig án þess að grípa til varna, er ekki tími til kominn að verjast endalausum árásum á verk í vinnslu og framtíð Suðurnesja. Það gefur enginn ykkur eitt eða neitt án baráttu, sagan sannar það. Að loka...

Að blekkja með því að rangtúlka mál

Manni er ekki skemmt yfir tilvitnunum í orð þessa manns, en finnst stundum að ýmsir stjórnmálamenn séu honum sammála. If you tell a big enough lie and tell it frequently enough, it will be believed. Make the lie big, make it simple, keep saying it, and...

Óheilindi grafa gröf

Það er sorglegt að fylgjast með þessum óheilindum stjórnvalda, ýmist í formi sakbendinga Jóhönnu, þöggunar Steingríms eða barnalegu þvaðri Össurar um eitthvað sem hann hefur ekki hugmynd um en vonar bara að sé bráðum satt. Ef þetta fólk aðeins sæi sóma...

Bulluskrúfa

Orðið bulluskrúfa var oft notað um krakka sem bulluðu mikið hér áður fyrr, Össur hefur aldrei vaxið upp úr því og þvaðrar oft tóma vitleysu upphátta. Það er sagt að margir virðist viskumiklir á meðan þeir þegja en Össur ýmist bloggar eða segir upphátt...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband