Færsluflokkur: Evrópumál

Tafaleikur

Og nú leikur Jóhanna tafaleikinn til að viðhalda ESB samrunaferlinu sem er hafið, svo vaknar þessi þjóð að morgni og kominn inn í sálar og sólarlausa ESB dýflissuna.

Þó fyrr hefði verið

Hvað lengi lætur liggjandi maður sparka í sig án þess að grípa til varna, er ekki tími til kominn að verjast endalausum árásum á verk í vinnslu og framtíð Suðurnesja. Það gefur enginn ykkur eitt eða neitt án baráttu, sagan sannar það. Að loka...

Að blekkja með því að rangtúlka mál

Manni er ekki skemmt yfir tilvitnunum í orð þessa manns, en finnst stundum að ýmsir stjórnmálamenn séu honum sammála. If you tell a big enough lie and tell it frequently enough, it will be believed. Make the lie big, make it simple, keep saying it, and...

Óheilindi grafa gröf

Það er sorglegt að fylgjast með þessum óheilindum stjórnvalda, ýmist í formi sakbendinga Jóhönnu, þöggunar Steingríms eða barnalegu þvaðri Össurar um eitthvað sem hann hefur ekki hugmynd um en vonar bara að sé bráðum satt. Ef þetta fólk aðeins sæi sóma...

Bulluskrúfa

Orðið bulluskrúfa var oft notað um krakka sem bulluðu mikið hér áður fyrr, Össur hefur aldrei vaxið upp úr því og þvaðrar oft tóma vitleysu upphátta. Það er sagt að margir virðist viskumiklir á meðan þeir þegja en Össur ýmist bloggar eða segir upphátt...

Hreinskilni

Það er sorglegt þegar að erlendir þingmenn sýna sjálfstæði Íslendinga meiri virðingu en okkar eigin mútuþægu þingmenn. Ég virði þennan þingmann fyrir hreinskilnina og heiðarleikann en skammast mín fyrir mína eigin samlanda sem ljúga sig inn á...

Frjósi fyrr í helvíti

Fyrir mér er það landráð að standa í þessum viðræðum og svik við þjóðina sem aldrei hefur samþykkt þetta. Það er verið að þvinga okkur inn í ESB með svikum og undirferli og fyrr frýs í helvíti en ég sætti mig við það þögula valdarán sem hér er verið að...

Dómskerfi sýndarmennskunar

Gefin er út handtökuskipun á Sigurð Einarsson af Interpol og blásinn upp í fjölmiðlum sem og á netmiðlum, handtökuskipun sem er eingöngu gild á Íslandi. Þetta er sem sagt spuni til að draga athyglina og þrýstingin ofan af stjórnmálastéttinni og það hefur...

Sterkur brotavilji

Þessi ríkistjórn ætlar sér að þvinga þjóðina inn í ESB þvert á vilja hennar, valdhrokinn og yfirgangurinn er líkari hegðun brotamanna en kjörnum fulltrúum almennings. Of lengi hefur þessi þjóð látið fólk komast upp með að segja eitt í aðdraganda kosninga...

Sér grefur gröf

Það er greinilega ekki vilji þjóðarinnar sem skiptir máli, það er vilji Jóhönnu sem er ofar öllu og greinilegt að hún telur sig hafin yfir þjóðina hvað visku varðar. Það er stundum sagt að sá sem er komin ofan í holu eigi að hafa vit á því að hætta að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband