Færsluflokkur: Evrópumál
Miðvikudagur, 7. júlí 2010
Hreinskilni
Það er sorglegt þegar að erlendir þingmenn sýna sjálfstæði Íslendinga meiri virðingu en okkar eigin mútuþægu þingmenn. Ég virði þennan þingmann fyrir hreinskilnina og heiðarleikann en skammast mín fyrir mína eigin samlanda sem ljúga sig inn á...
Miðvikudagur, 7. júlí 2010
Frjósi fyrr í helvíti
Fyrir mér er það landráð að standa í þessum viðræðum og svik við þjóðina sem aldrei hefur samþykkt þetta. Það er verið að þvinga okkur inn í ESB með svikum og undirferli og fyrr frýs í helvíti en ég sætti mig við það þögula valdarán sem hér er verið að...
Föstudagur, 14. maí 2010
Dómskerfi sýndarmennskunar
Gefin er út handtökuskipun á Sigurð Einarsson af Interpol og blásinn upp í fjölmiðlum sem og á netmiðlum, handtökuskipun sem er eingöngu gild á Íslandi. Þetta er sem sagt spuni til að draga athyglina og þrýstingin ofan af stjórnmálastéttinni og það hefur...
Fimmtudagur, 29. apríl 2010
Sterkur brotavilji
Þessi ríkistjórn ætlar sér að þvinga þjóðina inn í ESB þvert á vilja hennar, valdhrokinn og yfirgangurinn er líkari hegðun brotamanna en kjörnum fulltrúum almennings. Of lengi hefur þessi þjóð látið fólk komast upp með að segja eitt í aðdraganda kosninga...
Föstudagur, 9. apríl 2010
Sér grefur gröf
Það er greinilega ekki vilji þjóðarinnar sem skiptir máli, það er vilji Jóhönnu sem er ofar öllu og greinilegt að hún telur sig hafin yfir þjóðina hvað visku varðar. Það er stundum sagt að sá sem er komin ofan í holu eigi að hafa vit á því að hætta að...
Föstudagur, 9. apríl 2010
HUGLAUS KENNIR ÖÐRUM UM
Embættismannakerfið réði ekki við hrunið og stóð nánast aðgerðalaust og lamað hjá, vegna þess að óhæfir skammtíma ráðherra í vinsældaöflun eru endalaust að ráðast á kerfið til að koma sínu flokks fólki að en flæma aðra frá, og sérstaklega þá sem þora að...
Laugardagur, 3. apríl 2010
Guð blessi Ísland
Það er öllum hollt að setja sig í fótspor annarra og reyna að öðlast þannig skilning á þeirra aðstæðum og viðbrögðum á ögurstundu. Bandaríkjamenn tala oft um að til að öðlast skilning á aðstæðum annarra sé gott að ganga mílu í þeirra skóm. Ég var að...
Laugardagur, 20. mars 2010
Jákvætt
Norðmenn eru ekki asnar og vita hvar þeirra langtímahagsmunir liggja, hin norðurlöndin eru að sjálfsögðu bara að hugsa um sýna hagsmuni sem liggja inn í þeirri grafhvelfingu sem þeir völdu sér, ESB
Fimmtudagur, 18. mars 2010
Hugsum lengra en um morgundaginn
Vísum ASG úr landi og slítum viðræðum við ESB því framtíðin er fólgin í samskiptum við Kína en ekki í því að skríða sem barðir hundar við fótskör gömlu nýlenduveldanna í Evrópu. Ef fólk bara les mannkynsöguna þá drýpur blóð úr hverri blaðsíðu sem fjallar...
Fimmtudagur, 11. mars 2010
Hvað er Parísarklúbburinn
Hér er nokkuð góð útskýring á þeim klúbb: http://indiafarinn.blogspot.com/2009/07/parisarklubburinn.html