Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál
Mánudagur, 3. janúar 2011
Góðar fréttir
Það er vonandi að þessi áform gangi eftir og atvinnutækifærum á Seyðisfirði fjölgi. Gaman að sjá jákvæðar fréttir af landsbyggðinni
Föstudagur, 12. mars 2010
Tekjur framtíðar
Það þarf að efla smáiðnað til muna og nýta allt það sem til er svo atvinna aukist og tekjur myndist, hér er slóð á eina tillögu til uppbyggingar: http://skuggathing.is/priorities/249-stofnun-smaidnadarvina
Miðvikudagur, 24. febrúar 2010
Saklaus þar til sekt er sönnuð
Man engin eftir þessum grunni réttaríkisins, saklaus þar til sekt er sönnuð. Getur einhver sagt mér hvað Jóhannes hefur gert og rökstutt eða sannað sekt hans. Ég er ekki að óska eftir órökstuddum fullyrðingum og upphrópunum, heldur rökum, vísun í...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 08:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Þriðjudagur, 12. janúar 2010
Svekktur yfir dugleysi
Maður er eiginlega sársvekktur yfir dugleysi stjórnvalda, það er núna sem á að veita skattaafslátt á hlutabréfakaupum í innlendum fyrirtækjum til að styrkja atvinnulífið. Það er núna sem á að tengja saman iðnnám, starfsnám og greiðslur atvinnuleysisbóta...
Þriðjudagur, 17. nóvember 2009
Að vera KARLMENNI
Það er ekki öllum gefið að vera karlmenni en Kári Stefánsson nálgast það að mínu álit er hann tekur ábyrgð á gerðum sínum, en fer ekki í hlutverk fórnarlambsins að hætti meginþorra forustumanna þjóðarinnar. Það er heigulsháttur að kenna Davíð og öllum...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 12:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Föstudagur, 13. nóvember 2009
Gjaldþrot er bull og sóun
Það skapar meiri vanda en það leysir að reka þetta fólk í gjaldþrot, brotið fólk og fjölskyldur er varanlegt samfélagslegt tjón og því röng nálgun á greiðsluþroti. Skiptastjórar þrotabúa eru lögmenn sem oft á tíðum virðast geta sóað verðmætum af ótrúlegu...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 12:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 13. nóvember 2009
Öllu fórnað fyrir minningagrein
Það er oft eins og atvinnustjórnmálamenn og konur séu tilbúin að fórna öllu öðru en sannfæringunni um eigið ágæti, á vegferð sinni til að reisa sjálfu sér minnisvarða í formi mannvirkja á kostnað skattgreiðenda eða í formi samninga sem verða færðir í...
Föstudagur, 24. júlí 2009
Orð og athafnir
Orð og athafnir fara ekki saman hjá þeim sem kvarta um niðurskurð og segjast ekki geta sinnt útköllum vegna fjárskorts.
Fimmtudagur, 14. maí 2009
Nátttröll
Það er greinilegt að Pétur H Blöndal telur það vera verk langskólagenginna að sitja á Alþingi og efnahagslegur ávinningur eigi að felast í slíku. Á Alþingi á að vera þverskurður þjóðarinnar en ekki aðalsfólk nútímans, á Alþingi á að vera fólk sem hefur...
Fimmtudagur, 7. maí 2009
Eignaupptaka og skuldafangelsi
Eignaupptaka og skuldafangelsi blasir við þúsundum einstaklinga sem keypt hafa fasteignir á síðustu árum og fasteignalífeyrir margra eldri borgara er að gufa upp með lækkandi verði. Bæjar og sveitarfélöginn leiddu þessa verðbólu á fasteignamarkaði með...