Færsluflokkur: Menntun og skóli

Ofbeldi talað upp

Það er merkilegt hvað samhengi og yfirsýn er oft af skornum skammti. Stjórnvöld vopna lögreglu og réttlætingin er vísun til fjölda útkalla sérsveitar, flest þau útköll virðast nánast til að sækja kött upp í tré, en markmiðið virðist vera að ná sem...

Litföróttur í pólitík

Ég er orðin litföróttur í pólitík, á mig sjálfur og elska alla flokka en vill bara skyndikynni í stað stöðugs sambands með öllu sem því fylgir. Gerðist Sósíalisti fyrir nokkru en gekk ú þeim flokk nokkrum mínútum áður en ég gekk í Sjálfstæðisflokk i gær...

Menntakerfi fyrir framtíðina

Framtíð okkar byggist að mestu á því hvernig menntakerfi við byggjum upp og fyrir hverja. Í dag virðist kerfið að mestu miðast við þarfir kennara og stjórnenda í kerfinu, stórar söfnunarbyggingar sem minna á réttir bænda með dilkum til að draga nemendur...

Að stöðva neikvæða arfleifð

10-things-toxic-parents-do-and-how-they-damage-their-children Við sem höfum alið upp börn erum líklega öll sek um að hafa gert eitthvað af þessum og þurfum að vinna úr því. Við erum sjálf speglar þeirra sem komu að okkar uppeldi eins og þeir...

Mannleg stjórnun

"Menntun byggist ekki á titlum eða innrömmuðum skjölum á vegg til að sanna skólavist fyrir öðrum. Menntun er samnefnari yfir viðmót, framkomu, viðhorf, orðaval og hegðan gagnvart öðrum í daglegu lífi." (Þýðing á óþekktum höfund) Starf stjórnenda hefur í...

Að aumingjavæða samfélag

Merkilegt hvað mikið af atvinnuskapandi vandamálum er búið að koma á laggirnar með því að skilgreina fullorðið fólk sem ábyrgðalaus börn. Móðir mín átti mig 2 mánuðum eftir 17 ára afmælið sem þótti ekkert fréttnæmt, faðir minn yrði skilgreindur sem...

Að framleiða verksmiðjustarfsmenn

Svo mikil er ánægjan með Alcoa í Fjarðabyggð að verið er að ljúka við aðlögun á skólakerfinu að þörfum fyrirtækisins, allt frá leikskólastigi og upp úr. Aldrei hefði maður trúað því að heilt sveitarfélag liti á íbúa sem framtíðar verksmiðjustarfsmenn og...

Af verkunum skuluð þér dæma þá

Það er alfarið undir fjölmiðlunum sjálfum komið hvort þeir njóta trausts eða ekki. Við erum á tímum upplýsingaflæðis og gamla siði verður að afleggja, að birta ýmist óbreyttar fréttatilkynningar fyrirtækja og stofnana eða þýða þær án yfirferðar er...

Samfélagssátt þarf um hvað dugar til

Það þarf að tryggja að lágmarkslaun félagsmanna ASÍ, sem eru notuð sem viðmið í bótakerfi ríkisins verði aldrei undir raun framfærslu og það er best tryggt með lögum um lágmarkslaun. En það þarf líka að gera samfélagssátt um þak á yfirgengilega græðgina...

Gömul speki

Gamall maður sagði við barn sitt. Í okkur öllum er barátta á milli tveggja afla. Annað er illt. Það er reiði, afbrýðisemi, fyrirlitning, lygi, dramb og sjálfselska. Hitt er gott. Það er gleði, friður, ást, von, auðmýkt, samúð, góðvild og sannleikur....

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband