Færsluflokkur: Fjölmiðlar
Þriðjudagur, 27. október 2009
Með rýting í baki
Við stöndum með Icesave rýtinginn í bakinu, rekin þangað inn með dyggum stuðningi norðurlandana og svo óskar þetta lið eftir okkar stuðningi. Hvers vegna ganga ekki okkar fulltrúar út!
Miðvikudagur, 21. október 2009
Hið tvöfalda siðferði
Finnst þessi frétt úr Vísir vera lýsandi dæmi um siðferðis tvöfeldni sem einkennir svo margt, engin viðbrögð fyrr en samherjar verða fyrir aðkast. Er ekki undirstaða friðar virðing fyrir lögum og stjórnarskrár bundið að allir skulu jafnir fyrir lögum....
Mánudagur, 19. október 2009
Hvernig getur þetta staðist
Er okkur ekki sagt að við eigum að greiða yfir 20.500 evrur per innistæðueiganda, hvernig stendur á þessum mismun upp á yfir 10.500 evrur og hvers eigum við að gjalda. Er munurinn svona mikill eftir þjóðerni eða erum við með svona getu og ábyrgðarlausa...
Sunnudagur, 26. apríl 2009
Þannig fór það
Nú er lokið kosningum þetta árið og þjóðin hefur valið þann málflutning sem henni líkar við og það virði ég að sjálfsögðu, ég er samt ekki sáttur við vinnubrögð RÚV og fleiri sem unnu markvist gegn framboði lýðræðishreyfingar, en fyrir mér var persónan...
Fjölmiðlar | Breytt 27.4.2009 kl. 07:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 21. apríl 2009
Skondið sjónarspil fyrir kosningar
Minnir á gamla mafíu mynd þar sem Don Möller kaupir stuðning fyrir annarra fé og fær kodak moment með brosandi bæjarstjóra. Gaman að þessu bara, en samt gott að sveitarfélagið eigi fyrir launum því öllu gríni fylgir smá alvara. Alveg merkilegt hvað málið...
Fjölmiðlar | Breytt 7.5.2009 kl. 10:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)