Færsluflokkur: Fjölmiðlar
Laugardagur, 20. mars 2010
Mikil vinna
Það er alveg við hæfi að óska nýjum formanni til hamingju með kosninguna og óska honum og hans samstarfsfólki velfarnaðar í starfi, ekki veitir af. Svo mun tíminn leiða í ljós hvernig til tekst, hvort aðeins séu komin ný andlit á gamla þorskinn eða hvort...
Fimmtudagur, 11. mars 2010
Hvað er Parísarklúbburinn
Hér er nokkuð góð útskýring á þeim klúbb: http://indiafarinn.blogspot.com/2009/07/parisarklubburinn.html
Fimmtudagur, 25. febrúar 2010
MBL fær hrós fyrir þessa vinnu
Fréttin er faglega unnin og vísun er undir á frumgögn og staðfesting á heimildum, þetta er faglega gert og traustvekjandi vinnubrögð. Fyrir það á MBL og blaðamaðurinn hrós skilið.
Miðvikudagur, 24. febrúar 2010
Nornaveiðar
Hvar eru sannanirnar gott fólk, ekki bara fullyrðingar og upphrópanir. Komið með staðreyndir og kærið ef sannanir finnast um sekt, látið ekki nota ykkur eins og stjórnlausan lýð sem leitar að einhverjum til að hengja til að fá útrás á reiði sinni, hvort...
Laugardagur, 13. febrúar 2010
Hverju ber að trúa
Setti hér inn til gamans frétt af sama atburð frá þremur miðlum, bloggað er við fréttina hjér á MBL.IS næsta frétt fyrir neðan er frá RUV.is og svo er neðsta útgáfan frá Vísir.is Það komu sem sagt nokkur hundruð manns, 400 manns og 800 manns eða verðum...
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 17:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 17. nóvember 2009
Að vera KARLMENNI
Það er ekki öllum gefið að vera karlmenni en Kári Stefánsson nálgast það að mínu álit er hann tekur ábyrgð á gerðum sínum, en fer ekki í hlutverk fórnarlambsins að hætti meginþorra forustumanna þjóðarinnar. Það er heigulsháttur að kenna Davíð og öllum...
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 12:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þriðjudagur, 27. október 2009
Með rýting í baki
Við stöndum með Icesave rýtinginn í bakinu, rekin þangað inn með dyggum stuðningi norðurlandana og svo óskar þetta lið eftir okkar stuðningi. Hvers vegna ganga ekki okkar fulltrúar út!
Miðvikudagur, 21. október 2009
Hið tvöfalda siðferði
Finnst þessi frétt úr Vísir vera lýsandi dæmi um siðferðis tvöfeldni sem einkennir svo margt, engin viðbrögð fyrr en samherjar verða fyrir aðkast. Er ekki undirstaða friðar virðing fyrir lögum og stjórnarskrár bundið að allir skulu jafnir fyrir lögum....
Mánudagur, 19. október 2009
Hvernig getur þetta staðist
Er okkur ekki sagt að við eigum að greiða yfir 20.500 evrur per innistæðueiganda, hvernig stendur á þessum mismun upp á yfir 10.500 evrur og hvers eigum við að gjalda. Er munurinn svona mikill eftir þjóðerni eða erum við með svona getu og ábyrgðarlausa...
Sunnudagur, 26. apríl 2009
Þannig fór það
Nú er lokið kosningum þetta árið og þjóðin hefur valið þann málflutning sem henni líkar við og það virði ég að sjálfsögðu, ég er samt ekki sáttur við vinnubrögð RÚV og fleiri sem unnu markvist gegn framboði lýðræðishreyfingar, en fyrir mér var persónan...
Fjölmiðlar | Breytt 27.4.2009 kl. 07:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)