Færsluflokkur: Fjölmiðlar
Fimmtudagur, 22. apríl 2010
Axlið ábyrgð og víkið til að skapa frið
Við höfum nokkur opnað síðu á Facebook og slóðin þangað er hér neðar á síðunni, einnig er hlekkur hér efst til hægri sem ber sama heiti og fyrirsögninn. Þau ykkar sem hafið fengið nóg af endalausum töfum og siðferðislegum sóðaskap, eruð hvött til að...
Laugardagur, 17. apríl 2010
Axlaðu ábyrgð kona
Segðu af þér og taktu með þér þína fyrirtækja kostuðu þingmenn svo þjóðin komist út úr þessu og geti haldið áfram veginn. Sýnið að þið setjið þjóðarhag ofar eigin hag og flokkshag, við höfum öll heyrt ræðurnar og gömlu frasana sem þið hafið notað í þá...
Þriðjudagur, 13. apríl 2010
Siðleysi og spilling
Fyrir mér er það siðleysi og spilling að ausa hundruðum miljóna úr ríkissjóði og líka úr sveitarsjóðum landsins, á sama tíma og stjórnmálamenn eru kostaðir eins og málaliðar af fyrirtækjum til frama í flokkunum og setu á alþingi. Svo situr þetta fólk inn...
Þriðjudagur, 23. mars 2010
Hafa skal gát í nærveru sála
Þetta er ein ástæða þess að ég hef gagnrýnt skrímsladeild frétta hamfara manna, fræðimenn og aðrir verða að hafa í huga fólk af erlendum uppruna og gamalmenni þegar þeir í barnslegri gleði sinni fara að fjalla um sitt ævistarf og áhugamál. Það er ekki...
Laugardagur, 20. mars 2010
Mikil vinna
Það er alveg við hæfi að óska nýjum formanni til hamingju með kosninguna og óska honum og hans samstarfsfólki velfarnaðar í starfi, ekki veitir af. Svo mun tíminn leiða í ljós hvernig til tekst, hvort aðeins séu komin ný andlit á gamla þorskinn eða hvort...
Fimmtudagur, 11. mars 2010
Hvað er Parísarklúbburinn
Hér er nokkuð góð útskýring á þeim klúbb: http://indiafarinn.blogspot.com/2009/07/parisarklubburinn.html
Fimmtudagur, 25. febrúar 2010
MBL fær hrós fyrir þessa vinnu
Fréttin er faglega unnin og vísun er undir á frumgögn og staðfesting á heimildum, þetta er faglega gert og traustvekjandi vinnubrögð. Fyrir það á MBL og blaðamaðurinn hrós skilið.
Miðvikudagur, 24. febrúar 2010
Nornaveiðar
Hvar eru sannanirnar gott fólk, ekki bara fullyrðingar og upphrópanir. Komið með staðreyndir og kærið ef sannanir finnast um sekt, látið ekki nota ykkur eins og stjórnlausan lýð sem leitar að einhverjum til að hengja til að fá útrás á reiði sinni, hvort...
Laugardagur, 13. febrúar 2010
Hverju ber að trúa
Setti hér inn til gamans frétt af sama atburð frá þremur miðlum, bloggað er við fréttina hjér á MBL.IS næsta frétt fyrir neðan er frá RUV.is og svo er neðsta útgáfan frá Vísir.is Það komu sem sagt nokkur hundruð manns, 400 manns og 800 manns eða verðum...
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 17:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 17. nóvember 2009
Að vera KARLMENNI
Það er ekki öllum gefið að vera karlmenni en Kári Stefánsson nálgast það að mínu álit er hann tekur ábyrgð á gerðum sínum, en fer ekki í hlutverk fórnarlambsins að hætti meginþorra forustumanna þjóðarinnar. Það er heigulsháttur að kenna Davíð og öllum...
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 12:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)