Færsluflokkur: Heimspeki
Fimmtudagur, 7. júní 2012
Djöfulsins væl er þetta!
Djöfulsins væl er þetta, segðu helvítis manninum að grjót halda kjafti og skammast sýn. Kann enginn orðið Íslensku í þessum væluklúbb sem minnir á lélega eftirlíkingu að Breskum snobbklúbb frekar en Alþingi frjálsra einstaklinga. Menn og konur eiga að...
Sunnudagur, 3. júní 2012
Nýtt launa og menntakerfi
Laun og verðleiki manneskju er metin út frá árum sem setið er í skólastofu, hlustað á kennara, leist verkefni og lesnar bækur um oft á tíðum hluti sem aldrei nýtast í daglegu lífi eða starfi. Þú ert metin út frá vottuðum pappírum sem gefnir eru út af...
Laugardagur, 14. apríl 2012
Fara ekki að koma kosningar
Sósíalismi Samfylkingar og Vinstri Grænna er sem heimspeki eymdarinnar, Trúarjátning fáfræði og fagnaðarerindi öfundar, Útkoman og helsta dyggðin er jöfn dreifing á eymd og vonleysi
Þriðjudagur, 15. febrúar 2011
Duglaus og röng aðgerð
Seint ætlar þingheimur að læra af mistökum annarra þjóða, við þurfum engar löglegar persónunjósnir eins og Stasi var með. Við þurfum frekar lagaheimildir til aðgerða og til að ganga úr Schengen opnun á aðgengi glæpalýðs frá Evrópu. Er fólk tilbúið til að...
Laugardagur, 29. maí 2010
Skilyrði fyrir innihaldsríku lífi
Níu skilyrði fyrir innihaldsríku lífi Heilsan sé nægilega góð til að vinnan sé ánægjuleg. Fjárráðin séu fullnægjandi til að sjá fyrir þörfum þínum. Styrkur til að sigrast á erfiðleikunum. Göfuglyndi til að játa yfirsjónir og vinna bug á þeim. Þolinmæði...
Laugardagur, 20. mars 2010
Stjórntæki trúarinnar
Mikið afskaplega er sorglegt að sjá þau systkin trú og fáfræði leiðast um heiminn og skaða mannanna börn sem og aðra. Nánast öll okkar hafa þessa þörf fyrir það að trúa á eitthvað æðra en okkur sjálf, og enginn skortur er víst á fólki til að misnota...
Föstudagur, 12. mars 2010
Í góðri trú
Sennilega eru flest öll mestu grimmdarverk mannkynssögunar gerð af fólki sem var að framkvæma í góðri trú og oftast samkvæmt ákvörðunum annarra. Kaþólska kirkjan og hennar fylgjendur hafa farið með geðsjúkt fólk sem skepnur í aldanna rás og gert það í...
Föstudagur, 5. mars 2010
Ekki heil hugsun
Hvar stendur þessi þjóð ef allir fara að fordæmi ráðamanna og hætta að mæta á kjörstað. Er þetta ekki umhugsunarefni.
Föstudagur, 5. mars 2010
Ættu að skammast sín bæði tvö
Þetta eru forustumenn flokka og forusta ríkisstjórnar Ísland, hvorugur aðilinn virðir lýðræðið og kosningaréttin meira en svo, að þau telji tíma sýnum til þátttöku vel varið. Þau geta kosið á móti eða skilað auðu en að taka ekki þátt er þeim til skammar....
Laugardagur, 30. janúar 2010
Klókur stjórnmálamaður
Er eiginlega farin að iðrast þess að hafa aldrei kosið Ólaf, hann er að standa sig með prýði samanborið við forustulaust handónýtt stjórnarliðið sem er miklu líkara einnar skoðunar sértrúarsöfnuði en