Færsluflokkur: Mannréttindi
Föstudagur, 19. mars 2010
Rasismi kynja er til skammar
Frábært að þessa ungu hæfileikaríku konur fengu styrki og ég samgleðst með þeim, en mér ofbýður þessi speglun á gömlu apartheit stefnu Suður Afríku yfir á kyn. Ef fólk breytir heitinu kvenna yfir í hvítur maður, þá skilst kannski hvað ég er að segja. Í...
Miðvikudagur, 17. mars 2010
Gott framtak og þarft
Það hafa farið í gegnum tíðina ýmsir lagalegir bastarðar hjá alþingi og stofnun lagaskrifstofu alþingis til að yfirfara og gæðameta frumvörp til laga er löngu tímabært. Lög frá alþingi setja samfélaginu skorður og móta það til framtíðar, því er mikilvægt...
Þriðjudagur, 16. mars 2010
Fyrirmyndar ráðherra eða ráðafrú
Það er greinilegur munur á því að ráða fagmanneskju til starfa sem ráðherra eða sitja uppi með flokksgæðinga sem eru settir sem ráðherrar vegna pólitískra hrossakaupa og eru jafnvel með nánast enga sérþekkingu á viðkomandi sviði. Það á að aðskilja...
Föstudagur, 12. mars 2010
Í góðri trú
Sennilega eru flest öll mestu grimmdarverk mannkynssögunar gerð af fólki sem var að framkvæma í góðri trú og oftast samkvæmt ákvörðunum annarra. Kaþólska kirkjan og hennar fylgjendur hafa farið með geðsjúkt fólk sem skepnur í aldanna rás og gert það í...
Föstudagur, 5. mars 2010
Ekki heil hugsun
Hvar stendur þessi þjóð ef allir fara að fordæmi ráðamanna og hætta að mæta á kjörstað. Er þetta ekki umhugsunarefni.
Miðvikudagur, 24. febrúar 2010
Nornaveiðar
Hvar eru sannanirnar gott fólk, ekki bara fullyrðingar og upphrópanir. Komið með staðreyndir og kærið ef sannanir finnast um sekt, látið ekki nota ykkur eins og stjórnlausan lýð sem leitar að einhverjum til að hengja til að fá útrás á reiði sinni, hvort...
Föstudagur, 19. febrúar 2010
Vinnubrögð Stasi
Ef vinnustaðaskírteinin verða notuð sem þvingunartæki fyrir stéttarfélöginn er komin upp Íslensk útgáfa af Stasi, hinni illræmdu Austur Þýsku leyniþjónustu. Vinnustaðaskírteini eru að mörgu leiti góð hugmynd með mikla möguleika og þörfin er til staðar,...
Mannréttindi | Breytt 20.2.2010 kl. 14:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 17. febrúar 2010
Ekki gott vinnulag
Ég hef staðið í þeirri trú að eina leiðin til að brjóta á bak aftur fíkniefnasala og skipulagða glæpi væri með samvinnu lögreglu og almennings. Núna þegar lögregla virðist vera að nálgast það að missa tökin á baráttunni vegna skorts á fjármunum og...
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 12:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 9. febrúar 2010
Réttar eða geðþóttaríki
Saklaus uns sekt er sönnuð er sá grunnur sem réttarríki byggir á og slagorðið með lögum skal land byggja hefur verið notað af lögreglu í áratugi. Það er sama hvort til landsins kemur engill eða andskoti við getum ekki leift okkur að mismuna þeim nema að...
Þriðjudagur, 26. janúar 2010
Telja sig yfir lög hafnir
Það á að draga þá þjóðarleiðtoga sem Írakstríð hófu fyrir stríðsglæpadómstól og láta þá svara til saka fyrir hvert einasta mannslíf sem þar hefur verið fórnað. Vesturlönd hreykja sér sem lýðræðis og réttarríki en haga sér svo sem glæpalýður gagnvart þeim...