Færsluflokkur: Mannréttindi
Þriðjudagur, 5. janúar 2010
Frábær niðurstaða sjálfstæðrar þjóðar
Takk herra forseti. Við þjóðin hefur valdið og ábyrgðina, nú skulum við sýna ábyrgð og standa við okkar skuldbindingar en krefjast sanngjarna samninga sem gerðir séu af fagmönnum sem ekki langar svo mikið inn í ESB að þeir samþykki hvað sem er. Til...
Föstudagur, 1. janúar 2010
Leyfðu þjóðinni að kjósa
Það eru komnar yfir 53.000 áskoranir um kosningu meðal þjóðarinnar um Icesave samninginn herra forseti. Leyfðu þjóðinni að kjósa sjálfri, það verður engin friður í samfélaginu án þess og það er undirstaðan fyrir velfarnaði að friður haldist og sátt...
Laugardagur, 5. desember 2009
Það á allt að koma en ekkert að fara
Það er gott að vita af þessu viðhorfi hjá íbúum Neskaupsstaðar, þeir styðja þá kannski við hugmyndir um flutning á sjúkrahúsinu Neskaupsstað miðsvæðis á Austurlandi til dæmis á Reyðarfjörð. Það er nefnilega ólíðandi fyrir aðra en íbúa Neskaupsstaðar að...
Þriðjudagur, 17. nóvember 2009
Verðugt verkefni
Er ekki nær að athuga hvort við getum aðstoðað þetta fólk eitthvað í stað þess að sóa peningum í rauðvínsfundi í Brussel eða til að fljúga um á þyrlu til eftirlits með rjúpnaveiðimönnum, skilst að kostnaður við hverja flug klst á þyrlu sé um 700.000 kr....
Föstudagur, 13. nóvember 2009
Gjaldþrot er bull og sóun
Það skapar meiri vanda en það leysir að reka þetta fólk í gjaldþrot, brotið fólk og fjölskyldur er varanlegt samfélagslegt tjón og því röng nálgun á greiðsluþroti. Skiptastjórar þrotabúa eru lögmenn sem oft á tíðum virðast geta sóað verðmætum af ótrúlegu...
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 12:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 26. apríl 2009
Þannig fór það
Nú er lokið kosningum þetta árið og þjóðin hefur valið þann málflutning sem henni líkar við og það virði ég að sjálfsögðu, ég er samt ekki sáttur við vinnubrögð RÚV og fleiri sem unnu markvist gegn framboði lýðræðishreyfingar, en fyrir mér var persónan...
Mannréttindi | Breytt 27.4.2009 kl. 07:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 21. apríl 2009
Styð Tillögur Helga
Ég styð Tillögur Helga um að farið sé yfir skipulag og fjármál sjóðanna til að setja þeim skýrari starfs og siðareglur, þetta eru ekki einkasjóðir þeirra sem í þeim sitja. Aðkoma lífeyrissjóðanna að bættum aðbúnaði aldraðra er ekkert annað en sjálfsagt...
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 20:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)