Færsluflokkur: Heilbrigðismál

Spilling eða viljandi dugleysi

Sigurður Ingi fær skítkast fyrir að hvetja lögreglu til að vinna vinnuna sýna, og hundskast til að rannsaka líkleg lögbrot, sem lögreglan hefur dregið lappirnar í marga mánuði að rannsaka. Ráðherrar Sjálfstæðisflokks hafa farið með málefni lögreglu...

Vitleysingarnir orðnir hræddir

Hér hafa menn hamast við að koma upp skotmarki undanfarinn ár og svo eru þeir hræddir þegar á skotmarkið er miðað, er hægt annað en nota orðið vitleysingar um þennan litla hóp stríðsæsingarmanna sem vilja endilega efna til átaka og fórna okkar börnum og...

Gefum valfrelsi um Jólin

Er þetta ekki bara orðið gott, hvernig væri að hætta þessari endalausu forræðishyggju og leyfa fólki að vera heima hjá sér í Grindavík ef það vill. Það má vel skipuleggja gott námskeið um viðbrögð við mögulegum atburðum, og leyfa svo fólki að ákveða...

Erum við orðin kjarklaus og siðblind

Nöfn barnanna á Gaza eru skrifuð á útlimina svo hægt sé að auðkenna þau, þá lenda limlestir líkamar barnanna ekki í fjöldagröfum. Þeir hafa rétt til að verja sig en ekki til að myrða börn og borgara.

Og vanvitarnir fagna

Játning á stríðsglæp Zaporozhye kjarnorkuverið er stærsta kjarnorkuver í Evrópu. Staðsett við Dnieper River, sem rennur í Svartahaf. Margir Evrópubúar hljóta að muna eftir sprengingunni í Úkraínu í Chernobyl kjarnorkuverinu árið 1986. Þá fór ský frá...

Engum skal fyrirgefið

Það er sem verið sé að endurvekja gömlu Austur Þýsku Stasi lögregluna hér á Íslandi, auglýst er eftir uppljóstrurum um þekkta einstaklinga svo hægt sé að finna einhver dómgreindarbrest í þeirra æviskeiði. Fólk sem gefur kost á sér til trúnaðarstarfa...

Litföróttur í pólitík

Ég er orðin litföróttur í pólitík, á mig sjálfur og elska alla flokka en vill bara skyndikynni í stað stöðugs sambands með öllu sem því fylgir. Gerðist Sósíalisti fyrir nokkru en gekk ú þeim flokk nokkrum mínútum áður en ég gekk í Sjálfstæðisflokk i gær...

Sjúkraflutningar

Erfitt er að finna greiningu á sjúkraflutningum inn á höfuðborgarsvæðið eða innan svæðis en vegna hagræðingar í heilbrigðiskerfi hefur fjöldi flutninga aukist sem og vegalengdir er farnar eru með sjúklinga í sjúkrabifreiðum. Samkvæmt rannsóknum eru skýr...

Útgönguleið

Ef við viljum horfa á heildarmyndina og finna sanngjarna leið út úr þessu með t.d því að fjölga þátttakendum á vinnumarkaði þá ætti stytting vinnuvikunnar að vera ofarlega á blaði. Þá ætti að gefa fólki kost á að hætta á vinnumarkaði fyrr og beina þá...

Að setja fólk á hausinn aftur

Sóttvarnalækni setur fram tillögur sem miðast við að vernda líf sem flestra og við erum sátt við það. Ráðherra staðfestir oftast þessar tillögur með lagasetningu og eða reglugerð, stundum er aðgerðir svo harkalegar að rekstur stöðvast hjá því opinbera,...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband