Færsluflokkur: Heilbrigðismál

Útgönguleið

Ef við viljum horfa á heildarmyndina og finna sanngjarna leið út úr þessu með t.d því að fjölga þátttakendum á vinnumarkaði þá ætti stytting vinnuvikunnar að vera ofarlega á blaði. Þá ætti að gefa fólki kost á að hætta á vinnumarkaði fyrr og beina þá...

Að setja fólk á hausinn aftur

Sóttvarnalækni setur fram tillögur sem miðast við að vernda líf sem flestra og við erum sátt við það. Ráðherra staðfestir oftast þessar tillögur með lagasetningu og eða reglugerð, stundum er aðgerðir svo harkalegar að rekstur stöðvast hjá því opinbera,...

Hækkun eftirlauna aldurs styttir lífslíkur

Það er mikið hagsmunamál fyrir Lífeyrissjóðina að fólk vinni sem lengst til að lífslíkurnar minnki og útgreiðslutíminn sé sem stystur þannig að sem mest verði eftir í holum sjóðum til að mæta tapinu af útgreiðslum (lánum) til "fjárfesta". Við virðumst...

Rafræn öskur og fullyrðingar

Það virðist vera til staðar töluvert af fólki í samfélaginu sem stekkur á samsæriskenningar um að Kínverjar hafi framleitt veiruna sem veldur COVID 19, er ekki rétt að skoða rekjanlegar heimildir byggðar á rannsóknum fyrst. Og þið hin svarið þessu fólki...

Raunverulegar aðgerðir gegn fátækt

Það er oft talað um fátækt á Íslandi en ekkert gert, hvað með að opna svona samfélagseldhús um allt land og tryggja þannig að allir hafi aðgengi að hollum og gó ðum mat. Gera samfélagssáttmála um að hungur verði aldrei látið viðgangast, ég er alveg...

Byrjum á réttum enda

Hvernig væri nú að byrja á réttum enda og samræma flokkun á Íslandi, þannig að það verði eitt samræmt flokkunarkerfi notað af öllum sveitarfélögum. Svo skulum við taka þetta á næsta stig með flokkun og raunverulegri endurvinnslu í stað útflutnings á...

Að stöðva neikvæða arfleifð

10-things-toxic-parents-do-and-how-they-damage-their-children Við sem höfum alið upp börn erum líklega öll sek um að hafa gert eitthvað af þessum og þurfum að vinna úr því. Við erum sjálf speglar þeirra sem komu að okkar uppeldi eins og þeir...

Kjarni samfélagsins

Þær eru ekki áberandi á forsíðum samfélagsmiðla og sjaldan í dagblöðum eða öðrum fjölmiðlum, samt eru þær driffjaðrir samfélagsins sem í þögn vinna afrek sem of sjaldan eru lofuð. Þetta eru mæður, ömmur og frænkur sem mynda saman félagskap kvenfélaganna...

Ekki er félagskapurinn gæfulegur

Það er ekki hægt að breiða yfir þann hrylling sem fylgir stríðsrekstri og sumar "vina" þjóðir okkar lifa nánast á ófriði. Jemen er dæmi um þær skelfingar sem fylgja stríði og þar er sagt að versta hungursneið á okkar lífstíð sé hafin. Er þetta...

Mannleg stjórnun

"Menntun byggist ekki á titlum eða innrömmuðum skjölum á vegg til að sanna skólavist fyrir öðrum. Menntun er samnefnari yfir viðmót, framkomu, viðhorf, orðaval og hegðan gagnvart öðrum í daglegu lífi." (Þýðing á óþekktum höfund) Starf stjórnenda hefur í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband