Klókur stjórnmálamaður

Er eiginlega farin að iðrast þess að hafa aldrei kosið Ólaf, hann er að standa sig með prýði samanborið við forustulaust handónýtt stjórnarliðið sem er miklu líkara einnar skoðunar sértrúarsöfnuði en stjórnmálahreyfingu.
mbl.is Forsetinn á leið til Vínarborgar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

sammála.. nema að ég kaus hann ;)

Óskar Þorkelsson, 31.1.2010 kl. 11:45

2 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Ég kaus Ólaf, en hann er ekki stjórnmálamaður í dag heldur forseti. Hann á að tjá sig um svona mál á sömu nótum og stjórnvöld á hverjum tíma eða þeigja ella. Hann er að spila einleik og það getur virst gott í hita leiksins. Töf á uppbyggingu þjóðfélagsins í boði ÓRG kostar okkur 75 milljarða á mánuði. Ég segi nú bara, hvað er í gangi??

Hólmfríður Bjarnadóttir, 31.1.2010 kl. 18:11

3 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Hólmfríður ég get ekki tekið undir með þér því þessi ríkisstjórn er að drepa heilu kynslóðirnar af einstaklings frumkvæði og athöfnum á fórnaaltari ESB þráhyggjunnar.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 1.2.2010 kl. 16:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband