Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni

Faðirinn fór fyrir samninganefndinni sem skreið og bugtaði sig fyrir Bretum og hollendingum, nú kemur dóttirin og heldur áfram tilraunum sýnum til að stöðva framkvæmdir í Helguvík og gagnaverið á Keflavíkurflugvelli.

Mikið afskaplega lenda þau feðgin í erfiðri stöðu síðustu árin, eflaust eru þau bæði samt að gera sitt besta en þetta verður samt túlkað eins og hér er skrifað í fyrstu málsgrein.

Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni


mbl.is Synjar skipulagi við Þjórsá staðfestingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Ég myndi orða það svona: Sjaldan fellur kúkurinn langt frá rassgatinu...

Sigurjón, 1.2.2010 kl. 17:43

2 Smámynd: Axel Guðmundsson

Þessi vesæli stjórnmálamaður segir okkur  að það sé kominn til að endurskoða tilveru Alþingis.

Axel Guðmundsson, 1.2.2010 kl. 21:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband