Færsluflokkur: Fjármál

Að axla ábyrgð

Þeir sveitarstjórnar menn og konur sem á sínum tíma seldu Hitaveitu Suðurnesja til einkaaðila hljóta að vera stolt í dag. Salan hefur reynst álíka gæfuspor og þeim sem pissar í skóna sína til að njóta hita í kuldatíð. Einkaaðilar eru í rekstri til að...

Hetjurnar hugrökku

Alveg magnað hvað menn eru fljótir að fella skjóta dóma þó aðeins liggi fyrir ásakanir frá þeim sem vilja stöðva greiðslur. Þessi ákvörðun er í raun bein þátttaka í stríðsglæpum með því að svipta fólk möguleikanum á að afla sér fæðu. Menn og konur geta...

Er þetta vitrænt

Er þetta framkvæmd byggð á fagmennsku og þekkingu eða er verið að búa til atvinnubótavinnu fyrir "rétta" aðila. Var hönnun og er framkvæmd byggð á verðtilboðum eða var handvalið af vinalista. Stundum virðist fólk tapa vitrænni getu og framkvæma eitthvað...

Hrossabúskapur hjá ISAVIA

Þegar ég hóf að aka sem leigubílstjóri fyrir stuttu opnuðust augu mín fyrir skelfilegri móttöku ferðamanna við flugstöð Leifs Eiríkssonar, svona er reglugerð um aðstöðu fyrir útigang hrossa. Úr Reglugerð nr.910 frá 2014 um velferð hrossa. Í 18.gr....

Nakinn veruleiki aldraðra

Þetta viðhorf um að aldraðir séu afætur og aumingjar sem eru baggi á hinum yngri er enn ríkt í þjóðasálinni, jafnvel þó aldraðir séu búnir að vinna sér inn framfærslufé í lífeyrissjóð. Höfðingjarnir eru í stjórnum sjóðanna en greiðendur söfnunarfjár eiga...

Af hverju er íbúðarhúsnæði svo andskoti yfirverðlagt?

Á sýnum tíma var farið eftir lögum sem gerðu sveitarfélögum það skylt að hafa lóðarverð ekki hærra en nam kostnaði við viðkomandi lóðir, sveitarfélöginn fundu að venju leið fram hjá þessum lögum með því að bjóða út lóðir sem skortur var á og því fóru...

Sameinum höfuðborgarsvæðið

Eins og við öll vitum þá eru sex sveitarfélög á höfuðborg­arsvæðinu: Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes. Erfitt er orðið fyrir ókunnuga að átta sig á í hvaða sveitarfélagi fólk er statt þar sem byggðin er orðin...

Milljarðatugir í höndum hinna ábyrgðarlausu

Hver kemur til með að axla ábyrgð á þessu endurtekna tapi á ávöxtun lífeyrissjóðanna, er þetta ekki enn eitt dæmið um fáránleika laga um lífeyrissjóði með skylduaðild. Alþingi þvingar almenning með lögum til að ráðstafa 12% af launum til ábyrgðarlausra...

Nýr lánaflokkur, raunhæft Covid bataferli

Ég vill helst ekki trúa því að endurtaka eigi leikinn frá hruninu 2008 og bera fólk út eins og er að gerast í USA sökum Covid afleiðinga. Það er ekki flókið að búa til nýtt lána fyrirkomulag sem mætti kalla tekjulán, lán sem fylgja tekjum lántaka og...

Að búa til tækifæri

Atvinnuleysi er öllum bölvun og þegar illa gengur er besta vörnin sú að breyta óláni yfir í ný tækifæri. Endurkoma ferðamanna mun eiga sér stað og nú er rétti tíminn til að undirbúa komu þeirra sem og skapa störf, við erum með þúsundir atvinnulausra...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband