Rasismi kynja er til skammar

Frábært að þessa ungu hæfileikaríku konur fengu styrki og ég samgleðst með þeim, en mér ofbýður þessi speglun á gömlu apartheit stefnu Suður Afríku yfir á kyn.

Ef fólk breytir heitinu kvenna yfir í hvítur maður, þá skilst kannski hvað ég er að segja.

Í stað þess að mismuna fólki eftir litarhætti er verið að mismuna eftir kyni sem er alveg jafn andstyggilegt og annað hatur á manneskju vegna meðfædds eiginleika.

Manneskjur á að dæma eftir verðleika en ekki vegna þess hvaða kynfæri viðkomandi fæddist með, slík flokkun á fólki er alveg sú sama og að flokka fólk sem júða, niggara og eða á annan slíkan skammarlegan hátt.

Alþingi Íslendinga er ekkert betra en þau stjórnvöld sem voru í Suður Afríku þegar lög sem tryggja mismunun eftir hvaða kynfæri fólk fæddist með eru samþykkt, í staðin fyrir að flokka fólk eftir húðlit er fólk flokkað niður eftir kynfærum og mismunun lögfest.

Það er miklu nær að banna með lögum alla flokkun fólks í karla eða konur þegar ráðningar í störf eiga sér stað en mismuna fólki svona gróflega.

Það eru sem sagt ekki hæfileikarnir sem munu ráða mestu í ráðningaferlinu heldur kynfærin, og mér finnst það til skammar að ráðamenn skuli virkilega hafa svo lítið álit á konum að þeir telji þörf á mismunun vegna kynfæra.

Allar konur sem ég hef kynnst á lífsleiðinni hafa sömu hæfileika og karlmenn ef undanskildir eru líkamskraftar, og geta því gengið í öll þau störf sem þær vilja.

Það eina sem hefur haldið aftur af konum er þeirra eigin hógværð og lítillæti, og um það vill ég kenna uppeldinu sem þær hafa fengið hjá mæðrum sýnum.


mbl.is Styrkir til atvinnureksturs kvenna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vendetta

Það er til skammar hvernig Alþingi mismunar karlmönnum. Eftir kosningarnar 2009 kjöftuðu femínistarnir upp um að það yrði að vera kynjajafnrétti í öllum nefndum (max. 40% af hvoru kyni), en þögðu svo yfir því að í Forsætisnefnd sitja 6 konur og 1 karl, þeas. tæplega 88% konur. Þetta er það sem þær kalla jafnrétti. Er það nú jafnrétti!

Ég fer fram á það, að eftirtöldum konum verði hent út úr þessari nefnd: Ragheiði Ríkharðsdóttur og Steinunni Valdísi Óskarsdóttur og karlkyns þingmenn skipaðir í sæti 1. og 3. varaforseta. Karlmenn eiga ekki að gjalda þess að vera með ákveðin kynfæri. Það er misrétti.

Vendetta, 19.3.2010 kl. 17:54

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

sammála greinarhöfundi :)

Óskar Þorkelsson, 19.3.2010 kl. 17:59

3 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Gott að vita að fleiri eru sömu skoðunar, en mér svíður mest fyrir hönd dætra minna sem verið er að lítillækka og segja nánast að þær geti ekkert gert sjálfar og því þurfi mismunun með lögum.

Þær geta alveg staðið á sýnu, enda aldar upp á þann hátt og ég er stoltur af báðum.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 19.3.2010 kl. 18:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband