Skilyrði fyrir innihaldsríku lífi

Níu skilyrði fyrir innihaldsríku lífi 

Heilsan sé nægilega góð til að vinnan sé ánægjuleg.

Fjárráðin séu fullnægjandi til að sjá fyrir þörfum þínum.

Styrkur til að sigrast á erfiðleikunum.

Göfuglyndi til að játa yfirsjónir og vinna bug á þeim.

Þolinmæði til að vinna sleitulaust þar til árangri er náð.

Mannkærleikur sem fær þig til að sjá hið góða í öðru fólki.

Elska sem knýr þig til góðra verka öðrum til hagsbóta.

Trú sem gerir Guðs ætlunarverk að raunveruleika.

Von sem fjarlægir allar áhyggjur um framtíðina. 

Svo mælti Johann Wolfgang von Goethe 1749-1832 Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Hann var ekki svo vitlaus, hann Johann Wolfgang von Goethe.

Anna Einarsdóttir, 31.5.2010 kl. 23:40

2 Smámynd: Brattur

Ég þarf að hringja í Wolfgang... er þetta símanúmerið hans 1749-1832 ???

Brattur, 3.6.2010 kl. 23:55

3 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Jú Gísli, berðu Wolfang kveðju mína

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 8.6.2010 kl. 20:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband