Nýjar kosningar er krafa

Það er rofinn friðurinn á milli þjóðar og þings sem gefur ekki kost á öðru en nýjum kosningum til að friður skapist á ný.

Skildi framlag til flokkana úr ríkissjóð hafa verið skorið niður til samræmis við annað eða er enn mokað miljónatugum í vasa flokkana úr ríkis og sveitarsjóð.


mbl.is Ófriðarbál á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: K.H.S.

Sæll.

Framlög til flokkanna voru skorin niður óverulega svona rétt til að sýnast.

Verkalýðshreifingin sem öll eins og hún leggur sig sefur svefni hinna ánægðu og sýnist allt harla gott. Rétt fólk við stjórnartaumanaþ. Þar er ekkert skorið niður. Frekar aukið í enda gagnsemin engin. Allt harla gott hjá Gylfa og Gunnari. Hvorugur á vellinum í gær, enda var þetta bara jeppafólkið eins og Egill Helgason nefnir mótmælendur gærdagsins.

K.H.S., 5.10.2010 kl. 08:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband