Sunnudagur, 8. apríl 2007
Hreindýrin okkar, fórnarlömb "framfara"
Fór í bíltúr áðan, varð að stoppa við bæinn Mýnes, ca 5 km frá Egilsstöðum vegna 50-100 dýra hjarðar hreindýra á miðjum vegi.
Falleg hreindýrin, leitt að það þurfi að skjóta niður hjarðirnar vegna Hálslóns (Kárahnjúkastíflur).
En þetta er eina leiðin til að fækka dýrunum, með því að auka kvótann meira og meira. Þetta eru einu hjarðirnar á Íslandi, það er búið að útrýma þeim í öllum öðrum landshlutum.
2002 voru skotin 574 dýr. 2003 voru skotin 800 dýr. 2004 voru skotin 800 dýr. 2005 voru skotin 800 Dýr. 2006 voru skotin 909 dýr og núna 2007 á að skjóta niður 1.137 hreindýr.
Framkvæmdin gengur vel, heimamenn fá greiðslur sem veiðieftirlitsmenn og efnameiri einstaklingar samfélagsins og erlendir gestir fá að skjóta niður hreindýr, og engin andmælir fjöldadrápinu.
Þannig helst þokkalegur friður á meðan hjarðirnar eru skotnar niður eins og lömb í sláturhúsi.
Lét fylgja myndir með af fórnalömbum "framfarana".
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.4.2007 kl. 21:56 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, slæmum eða GÓÐUM. STUNDUM ER LÍKA GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOGG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG og hef ekkert að fela ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA
Efni
Nýjustu færslur
- 29.11.2024 Gott að hafa tölur réttar
- 29.11.2024 Ég borga ekki
- 13.11.2024 Fyrir hönd þjóðar
- 7.9.2024 Ofbeldi talað upp
- 2.9.2024 Ráðist á innviðina
- 30.8.2024 Að sjá ekki
- 4.7.2024 Er lífið svona flókið
- 15.6.2024 Spilling eða viljandi dugleysi
- 24.2.2024 Vitleysingarnir orðnir hræddir
- 22.2.2024 Stattu að baki mér skræfa
- 10.2.2024 Að axla ábyrgð
- 30.1.2024 Hetjurnar hugrökku
- 26.12.2023 Skil vel gyðingahatur
- 8.12.2023 Gefum valfrelsi um Jólin
- 20.11.2023 Kurteisi og virðing
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- andrigeir
- annaeinars
- arh
- arinol
- arnim
- askja
- astasvavars
- astromix
- austurlandaegill
- axelthor
- baldvinj
- bellaninja
- bf
- birgitta
- bjarnijonsson
- don
- einarbb
- einarborgari
- eirag
- ekg
- elvira
- eyvi
- framtid
- frjalshyggjufelagid
- fullvalda
- gattin
- gisgis
- gisligislason
- gmaria
- gretarmar
- gthg
- gummih
- hagbardur
- hallarut
- hallibjarna
- hannesgi
- harleyguy
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- hordurhalldorsson
- hreyfingin
- inhauth
- islandsfengur
- isleifur
- jari
- johannbj
- joiragnars
- jonlindal
- jonthorolafsson
- kolbrunb
- kreppan
- kreppukallinn
- krist
- ludvikludviksson
- lydvarpid
- lydveldi
- maeglika
- malacai
- marinogn
- morgunbladid
- mullis
- nilli
- oddgeire
- pallvil
- photo
- prakkarinn
- ragnar73
- ragnarfreyr
- raksig
- raudurvettvangur
- reginar
- reputo
- reykur
- siggigretar
- siggisig
- sighar
- sigurjonth
- sisi
- sjonsson
- sjoveikur
- skagstrendingur
- skari60
- skulablogg
- solir
- steingerdur
- steinisv
- sunna2
- svarthamar
- tbs
- thjodarsalin
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- tofulopp
- toro
- tsiglaugsson
- umbiroy
- utvarpsaga
- valdemar
- vefritid
- venus
- vestskafttenor
- vga
- vidhorf
- zerogirl
- adhdblogg
- arikuld
- ammadagny
- eeelle
- gillimann
- bofs
- gummigisla
- straumar
- gudruntora
- noldrarinn
- truthseeker
- jennystefania
- kristbjorg
- maggiraggi
- sumri
- shhalldor
- vala
- valdimarjohannesson
- ylfamist
- thjodarheidur
- thordisb
Tenglar
Hvatning til dáða
- Ólaf sem forseta 2012-2016 Undirskriftasöfnun á áskorun um framboð Ólafs
- Rödd skynseminnar Er ástæða til að vorkenna sjálfum sér
- Skammta stærðir af mat Ráðgefandi síða um matarkaup og skammtastærðir per einstakling
Mitt líf
- Fortíðarsögur og annað STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, EÐA AÐ GÓÐUM. STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG, TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG, ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA.
Stjórnmál
- ADVICE.is Fróðleikur og rök gegn Icesave 3 Fróðleikur og rök gegn Icesave 3
- Axlið ábyrgð og víkið til að skapa frið Vettvangur þeirra sem krefjast siðbóta og að stjórnmálamenn axli ábyrgð
- Auðlindir hafsins í þjóðareign Heimasíða thjodareign.is
- Nýtt framboð Vettvangur til að kynna skoðanir og ræða um samfélagið okkar
- Völd á Íslandi
- Animal Farm Þekkja ekki allir stjórnarfarið sem við bjuggum við og höfum enn
Tenglar annað
Bloggarar ofl
- Suðurnesjablogg Fortíðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 106199
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég leita alltaf að þeim þegar ég keyri austur, tignarleg dýr frjáls í íslenskri náttúru. Mér skilst að stofninum sé haldið í 3000 dýrum hvernig svo sem sú tala er fengin og fjöldi þeirra dýra sem má veiða í samræmi við þetta. Það sé ástæðan fyrir því að það má veiða fleiri dýr en ekki til þess að rýmka fyrir miðlunarlóninu. Er þetta rétt? Veistu hvernig talan 3000 dýr er fengin og hvort fólki finnst það "ákjósanlegur" fjöldi?
ps. takk fyrir athugasemdirnar um myndirnar mínar, mér þótti vænt um þær.
Lára Stefánsdóttir, 10.4.2007 kl. 01:35
Hef aldrei heyrt neinn rökstuðning fyrir tölunum, en breitt hegðun dýrana og aukin ásókn í veiðileyfi hefur verið sterkur hvati til aukinnar veiði.
Það er ekkert sérlega opin stjórnsýslan, og smákóngaveldi ríkjandi.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 10.4.2007 kl. 06:27
"ákjósanlegur" veiddur fjöldi dýra er að mati veiðieftirlitsmanna, sem hafa miklar tekjur af þessu aldrei nægjanlegur.
"ákjósanlegur" veiddur fjöldi dýra er að mati skógarbænda er ekki nægjanlegur.
"ákjósanlegur" veiddur fjöldi dýra er að mati almennings ?
Erum við ekki alltaf bundin við mat starfsmanna ríkisins á stofninum, almenningur hefur enga möguleika á að meta stofn.
Magnið er ákveðið undir stjórn sömu stofnunar og fjármagnar vinnu sérfræðinga, sem veita ráðgjöfina og eru því háðir viðkomandi stofnun, auk þess sem nálægðin er ekki traustvekjandi.
Held því ekki fram að fræðingarnir séu ekki heiðarlegir, en held því fram að stjórnsýslan sé of pólitísk, skemmd og of nálægt viðfangsefninu.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 10.4.2007 kl. 06:47
Fyrirgefið prentvilluna en það vantar ó á undan orðinu heiðarlegir.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 10.4.2007 kl. 18:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.