Raunverulegar aðgerðir gegn fátækt

Það er oft talað um fátækt á Íslandi en ekkert gert, hvað með að opna svona samfélagseldhús um allt land og tryggja þannig að allir hafi aðgengi að hollum og góðum mat.
Gera samfélagssáttmála um að hungur verði aldrei látið viðgangast, ég er alveg sáttur við að nota hluta af mínum sköttum í svona verkefni.

https://www.ruv.is/frett/seydfirdingar-borda-saman-i-hadeginu?fbclid=IwAR0QvWHF4CPBorG9fh4VE4nkhk7XZjXc-F5sYjme186BfRZ_giXMk9d9AbU

"If not us, who? If not now, when?"
"Ask not what your country can do for you, but what you can do for your country."
- John F. Kennedy


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Hugsunin bak við þessa framkvæmd þina er góð.

Málið er samt að það er mikið stolt í Islendingum. þeir vilja ekki ölmusu- þeir vilja þau mannrettindi að geta seð um sig sjálfir. Margir sem ekki geta það án launa eða lifeyris deyja ur hungri. það er ekki skrasett.

Erla Magna Alexandersdóttir, 20.10.2019 kl. 19:59

2 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Það má heldur ekki tala um þetta sem ölmusu enda er þetta ekki ölmusa heldur ráðstöfun á skattfé sem þegar hefur verið greitt af þátttakendum, frekar að tala um valkvæða samveru til að draga úr einangrun og samskipta skortinum sem nútíma samfélag skapar.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 20.10.2019 kl. 20:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband