Sunnudagur, 22. júlí 2007
Uppreisn
Gerði uppreisn í vor gegn hefðum og vana.
Hef ekki tekið sláttuvélina út úr geymslunni og neita því alfarið.
Hef bæði fengið athugasemdir annarra heimilismanna og nágrana, þeir mega slá ef þeir vilja en ég neita.
Þetta hlutverk sem karlmenn eru alltaf settir í sökum kyns er óþolandi, karlar eiga að slá túnræfilinn eins og við séum að fara að fóðra búfé, og svo eiga karlmenn að sinna öllu viðhaldi utan sem innanhús, og ökutækin eru alfari á þeirra ábyrgð, og í þeirra umsjón ef bila eða eru til leiðinda á annan hátt.
Kvennarembur
Segi bara nei takk, ég þvæ þvott, stoppa í sokka, elda og þríf, geng í öll störf.
Nú heimta ég raunverulegt jafnrétti á borði, en ekki bara í orði eins og konur gera.
Sjáið svo fallega garðinn og hvílíkur ylmur
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, slæmum eða GÓÐUM. STUNDUM ER LÍKA GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOGG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG og hef ekkert að fela ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA
Efni
Nýjustu færslur
- 29.11.2024 Gott að hafa tölur réttar
- 29.11.2024 Ég borga ekki
- 13.11.2024 Fyrir hönd þjóðar
- 7.9.2024 Ofbeldi talað upp
- 2.9.2024 Ráðist á innviðina
- 30.8.2024 Að sjá ekki
- 4.7.2024 Er lífið svona flókið
- 15.6.2024 Spilling eða viljandi dugleysi
- 24.2.2024 Vitleysingarnir orðnir hræddir
- 22.2.2024 Stattu að baki mér skræfa
- 10.2.2024 Að axla ábyrgð
- 30.1.2024 Hetjurnar hugrökku
- 26.12.2023 Skil vel gyðingahatur
- 8.12.2023 Gefum valfrelsi um Jólin
- 20.11.2023 Kurteisi og virðing
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- andrigeir
- annaeinars
- arh
- arinol
- arnim
- askja
- astasvavars
- astromix
- austurlandaegill
- axelthor
- baldvinj
- bellaninja
- bf
- birgitta
- bjarnijonsson
- don
- einarbb
- einarborgari
- eirag
- ekg
- elvira
- eyvi
- framtid
- frjalshyggjufelagid
- fullvalda
- gattin
- gisgis
- gisligislason
- gmaria
- gretarmar
- gthg
- gummih
- hagbardur
- hallarut
- hallibjarna
- hannesgi
- harleyguy
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- hordurhalldorsson
- hreyfingin
- inhauth
- islandsfengur
- isleifur
- jari
- johannbj
- joiragnars
- jonlindal
- jonthorolafsson
- kolbrunb
- kreppan
- kreppukallinn
- krist
- ludvikludviksson
- lydvarpid
- lydveldi
- maeglika
- malacai
- marinogn
- morgunbladid
- mullis
- nilli
- oddgeire
- pallvil
- photo
- prakkarinn
- ragnar73
- ragnarfreyr
- raksig
- raudurvettvangur
- reginar
- reputo
- reykur
- siggigretar
- siggisig
- sighar
- sigurjonth
- sisi
- sjonsson
- sjoveikur
- skagstrendingur
- skari60
- skulablogg
- solir
- steingerdur
- steinisv
- sunna2
- svarthamar
- tbs
- thjodarsalin
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- tofulopp
- toro
- tsiglaugsson
- umbiroy
- utvarpsaga
- valdemar
- vefritid
- venus
- vestskafttenor
- vga
- vidhorf
- zerogirl
- adhdblogg
- arikuld
- ammadagny
- eeelle
- gillimann
- bofs
- gummigisla
- straumar
- gudruntora
- noldrarinn
- truthseeker
- jennystefania
- kristbjorg
- maggiraggi
- sumri
- shhalldor
- vala
- valdimarjohannesson
- ylfamist
- thjodarheidur
- thordisb
Tenglar
Hvatning til dáða
- Ólaf sem forseta 2012-2016 Undirskriftasöfnun á áskorun um framboð Ólafs
- Rödd skynseminnar Er ástæða til að vorkenna sjálfum sér
- Skammta stærðir af mat Ráðgefandi síða um matarkaup og skammtastærðir per einstakling
Mitt líf
- Fortíðarsögur og annað STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, EÐA AÐ GÓÐUM. STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG, TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG, ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA.
Stjórnmál
- ADVICE.is Fróðleikur og rök gegn Icesave 3 Fróðleikur og rök gegn Icesave 3
- Axlið ábyrgð og víkið til að skapa frið Vettvangur þeirra sem krefjast siðbóta og að stjórnmálamenn axli ábyrgð
- Auðlindir hafsins í þjóðareign Heimasíða thjodareign.is
- Nýtt framboð Vettvangur til að kynna skoðanir og ræða um samfélagið okkar
- Völd á Íslandi
- Animal Farm Þekkja ekki allir stjórnarfarið sem við bjuggum við og höfum enn
Tenglar annað
Bloggarar ofl
- Suðurnesjablogg Fortíðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 106203
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyrðu kallinn minn ! Ég slæ minn garð með litlu leikfangasláttuvélinni minni.
Og svo ég monti mig nú í allt kvöld..... þá fer ég með bílinn í smur og negli nagla, skipti um perur og mála pallinn og..............
Anna Einarsdóttir, 23.7.2007 kl. 21:13
Anna, þú ert æðislegur kostagripur og eigulegust allra kvenna.
Vonandi fleiri svona jafnréttis konur til, nóg til af sérréttinda konum.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 23.7.2007 kl. 22:26
Það er ekkert annað.
Anna Einarsdóttir, 24.7.2007 kl. 16:16
hei hei hei. alveg rólegur. Ég sló nú garðinn um helgina á meðan Bretinn hékk í sófanum og horfði á golf. Hef hingað til séð um minn bíl sjálf, neglt nagla og meira að segja skipt um ljósaperur.
Jóna Á. Gísladóttir, 24.7.2007 kl. 22:45
Ég hef aldrei átt kall og ef eitthvað þarf að gera þá geri ég það sjálf. Annars gerir það víst enginn. Afi minn kenndi mér að slá í denn og ég hjálpaði honum stundum. Mamma kenndi mér að tengja rafmagnsnúrur og fikta í rafmagnstöflum. Á engan bíl en myndi sennilega sjá um hann ef svo væri. Í hvaða landshluta býrð þú eiginlega kæri vinur!?
Laufey Ólafsdóttir, 17.8.2007 kl. 21:09
Anna, þú ert er einstök.
Jóna, þú átt aðdáun mína fyrir ansi margt
Og laufey, þú ert að mínu áliti alveg sérstaglega áhugaverð manneskja og orkubolti.
Ef þið þrjár eruð fulltrúar þeirrar kynslóðar sem er að taka við samfélaginu, þá er framtíðin björt fyrir okkur hin.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 18.8.2007 kl. 20:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.