Vændi

Fróðleg stuttmynd

http://www.kvikmyndaskoli.is/viewmedia.php?file=106

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Sérlega áhugavert að sjá viðtalið við hóruna. Þetta er að vísu bara ein tegund af hóru. Margar eru í þessu út af neyð og dópneyslu. En slíkar hórur væri ekki að selja sig þá væru þær sennilega að brjótast inn, stela og svíkja út úr fólki peninga. Það er dópið sem er mesta vandamálið ekki vændi.

Þetta er í fyrsta skipti sem ég er sammála Gunnari í Krossinum þegar hann koma með skoðanir sínar á móti öðrum og hafði gaman af því.  

Mundbandið segir manni líka að giftar konur þurfa að vera duglegri að totta.... 

Halla Rut , 21.1.2008 kl. 14:38

2 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Vændi hefur fylgt okkur í gegn um aldirnar, og svolítið klikkað ef ein kynslóð heldur að hún geti "læknað" vændi.

Spurning Halla, hvort giftar konur eiga bara ekki að senda karlana í fimleika, og láta þá totta sig bara sjálfa  

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 21.1.2008 kl. 16:30

3 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Vændi hefur fylgt mannkyninu frá upphafi og ekkert er sem mun breyta því.  Alþingi gerði í fyrra tilraun til að banna vændi á Íslandi en ekki tókst nú betur til en svo að það varð óvart gert löglegt.  Vændi getur hvergi þrifist nema þar sem eftirspurn er eftir slíku og þannig er það og þannig verður það.

Jakob Falur Kristinsson, 21.1.2008 kl. 17:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband