Fallegt á Fljótsdalshéraði

Náði þessum myndum í gær og ákvað að sýna þær.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Ótrúlega fallegar myndir. Veðrið hefur greinilega verið betra hjá ykkur þarna fyrrir austan en hér

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 28.1.2008 kl. 14:55

2 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Takk 

Tók yfir 300 myndir af glitskýjum, oft svakalega fallegt hérna niðurfrá en fallegast er samt upp á hálendinu á þessum tíma.

Náði oft fallegum myndum upp við Kárahnjúka, einstakir litir og best í miklu frosti.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 28.1.2008 kl. 15:35

3 Smámynd: Brattur

... glitskýin eru ótrúlega falleg... og myndirnar þínar af þeim eru fallegar, Þorsteinn...

... þetta, um glitský, tók ég af Vísindavef HÍ...

"Glitský eru ákaflega fögur marglit ský sem myndast í heiðhvolfinu, oft í um 15 - 30 km hæð. Glitský sjást helst um miðjan vetur, um sólarlag eða við sólaruppkomu. Litadýrð þeirra er mjög greinileg því þau eru böðuð sólskini, þótt rökkvað sé eða jafnvel aldimmt við jörð".

svo sé ég ekki betur á þessum sama vef, að glitský geti valdið ósoneyðingu...

... hvað segir þú um það Þorsteinn... ertu ekki sérfræðingur í glitskýjum?

Brattur, 28.1.2008 kl. 20:07

4 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Og frosti þarna uppi er á milli -60°C til -80°C .

Ekki beint útivistarveður.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 28.1.2008 kl. 20:13

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Vúúúú....... maður er í skýjunum eftir að hafa skoðað myndirnar þínar. 

Anna Einarsdóttir, 29.1.2008 kl. 00:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband