Með blóð saklausra upp fyrir axlir

Davíð hafði aldrei séð neitt ljótara á sínum ferli en mótmæli gegn ráðningu sonar síns í starf dómara hjá Héraðsdómi Austurlands.

Þeir sofa örugglega sem ungabörn með hreina samvisku félagarnir Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson, enda staðfastir.

 

More than one million Iraqis dead since 2003 invasion: research

1 hour, 14 minutes ago

More than one million Iraqis have died because of the war in Iraq since the US-led invasion of the country in 2003, research published Wednesday showed.

According to data compiled by the Opinion Research Business (ORB) and its research partner the Independent Institute for Administration and Civil Society Studies (IIACSS), a fifth of Iraqi households lost at least one family member between March 2003 and August 2007 due to the conflict.

The study based its findings on survey work involving the face-to-face questioning of 2,414 Iraqi adults aged 18 or above, and the last complete census in Iraq in 1997, which indicated a total of 4.05 million households.

Respondents were asked how many members of their household, if any, had died as a result of the violence in the country since 2003, and not because of natural causes.

"We now estimate that the death toll between March 2003 and August 2007 is likely to have been the order of 1,033,000," ORB said in a statement.

The margin of error for the survey was 1.7 percent, making the estimated range between 946,000 and 1.12 million fatalities.

The highest rate of deaths throughout the country occurred in Baghdad, where more than 40 percent of households had lost a family member.


mbl.is Yfir milljón Íraka hefur látið lífið af völdum stríðsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Þ Ingólfsson

Og hver skyldi nú bera ábyrgð á þessum stríðsglæpum?  Ég vona að alþjóðlegur stríðsglæpadómstóll verði kvaddur hið fyrsta saman til að fjalla um málið.  Stefán Ingólfsson

Stefán Þ Ingólfsson, 30.1.2008 kl. 22:12

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Já, manni verður ómótt af því að hugsa um þetta.

Anna Einarsdóttir, 30.1.2008 kl. 22:14

3 identicon

Páll, þú ert heilaþvættinu til sóma.  Misstir þú af litlu fréttinni þar sem það var útskýrt að bretar voru teknir af írösku lögreglunni, keyrandi um og skjótandi á almenning af handahófi, til að hræra í óreiðunnu?  Þegar íraska lögreglan neitaði að "framselja" þá (til frelsis), þá komu bretar bara á skriðdrekunum sínum og frelsuðu þá.

Gullvagninn (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 07:35

4 identicon

PS - það er nefnilega miklu auðveldara að hræra í ósætti á staðnum og hjálpa þeim (vopna osfrv) til að drepa hvern annan.

Gullvagninn (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 07:36

5 Smámynd: Sigurður Árnason

Það lítur nú allt út fyrir að Gullvagninn sé nú vel heilaþveginn, Bretar að skjóta á fólk af handahófi. Áróðursmeistarar Íslamistana hafa náð til hans og hafa náð vorkunn hans fyrir hlut sem gerðist aldrei.

Sigurður Árnason, 31.1.2008 kl. 09:55

6 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Ekki nema von að Davíð blöskri fárviðrið í kringum son sinn. Maðurinn sem studdi innrásina í Írak fyrir okkar hönd hefur augljóslega góða yfirsýn yfir heildarmyndina.

Steingerður Steinarsdóttir, 31.1.2008 kl. 09:58

7 identicon

Sigurður Árna - ég á þessa blessuðu íslamistabók sem þú hefur lesið.  Til hamingju, þú ert þá ekki alveg steinsofandi, margt rétt í þeirri bók (þó þar séu einnig margar snörur, eða misinformation).

Annars er fréttin t.d. hér, þú þarft að grafa soldið til að sjá punktinn, þeir eru ekki að gera þetta að aðalatriðinu, en samt má lesa sannleikann inn á milli blaðursins:

 Iraqi security officials on Monday variously accused the two Britons they detained of shooting at Iraqi forces or trying to plant explosives. Photographs of the two men in custody showed them in civilian clothes.

Gullvagninn (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 11:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband