Mánudagur, 4. febrúar 2008
Duglegir
Gaman að sjá fórnfýsi manna sem eru að taka frí úr vinnu til að hjálpa fólki við þessar aðstæður.
Sumir atvinnurekendur greiða líka mönnum laun á meðan þeir eru að sinna útköllum og eiga þakkir skildar.
Svo er það spurningin hvort ekki eigi að láta þá borga, sem fara samt af stað, þrátt fyrir lokun vega og tilkynningar þar um.
Það eiga allir að bera ábyrgð á sér og gerðum sínum.
Björgunarsveitir að störfum á Fagradal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, slæmum eða GÓÐUM. STUNDUM ER LÍKA GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOGG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG og hef ekkert að fela ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA
Efni
Nýjustu færslur
- 29.11.2024 Gott að hafa tölur réttar
- 29.11.2024 Ég borga ekki
- 13.11.2024 Fyrir hönd þjóðar
- 7.9.2024 Ofbeldi talað upp
- 2.9.2024 Ráðist á innviðina
- 30.8.2024 Að sjá ekki
- 4.7.2024 Er lífið svona flókið
- 15.6.2024 Spilling eða viljandi dugleysi
- 24.2.2024 Vitleysingarnir orðnir hræddir
- 22.2.2024 Stattu að baki mér skræfa
- 10.2.2024 Að axla ábyrgð
- 30.1.2024 Hetjurnar hugrökku
- 26.12.2023 Skil vel gyðingahatur
- 8.12.2023 Gefum valfrelsi um Jólin
- 20.11.2023 Kurteisi og virðing
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- andrigeir
- annaeinars
- arh
- arinol
- arnim
- askja
- astasvavars
- astromix
- austurlandaegill
- axelthor
- baldvinj
- bellaninja
- bf
- birgitta
- bjarnijonsson
- don
- einarbb
- einarborgari
- eirag
- ekg
- elvira
- eyvi
- framtid
- frjalshyggjufelagid
- fullvalda
- gattin
- gisgis
- gisligislason
- gmaria
- gretarmar
- gthg
- gummih
- hagbardur
- hallarut
- hallibjarna
- hannesgi
- harleyguy
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- hordurhalldorsson
- hreyfingin
- inhauth
- islandsfengur
- isleifur
- jari
- johannbj
- joiragnars
- jonlindal
- jonthorolafsson
- kolbrunb
- kreppan
- kreppukallinn
- krist
- ludvikludviksson
- lydvarpid
- lydveldi
- maeglika
- malacai
- marinogn
- morgunbladid
- mullis
- nilli
- oddgeire
- pallvil
- photo
- prakkarinn
- ragnar73
- ragnarfreyr
- raksig
- raudurvettvangur
- reginar
- reputo
- reykur
- siggigretar
- siggisig
- sighar
- sigurjonth
- sisi
- sjonsson
- sjoveikur
- skagstrendingur
- skari60
- skulablogg
- solir
- steingerdur
- steinisv
- sunna2
- svarthamar
- tbs
- thjodarsalin
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- tofulopp
- toro
- tsiglaugsson
- umbiroy
- utvarpsaga
- valdemar
- vefritid
- venus
- vestskafttenor
- vga
- vidhorf
- zerogirl
- adhdblogg
- arikuld
- ammadagny
- eeelle
- gillimann
- bofs
- gummigisla
- straumar
- gudruntora
- noldrarinn
- truthseeker
- jennystefania
- kristbjorg
- maggiraggi
- sumri
- shhalldor
- vala
- valdimarjohannesson
- ylfamist
- thjodarheidur
- thordisb
Tenglar
Hvatning til dáða
- Ólaf sem forseta 2012-2016 Undirskriftasöfnun á áskorun um framboð Ólafs
- Rödd skynseminnar Er ástæða til að vorkenna sjálfum sér
- Skammta stærðir af mat Ráðgefandi síða um matarkaup og skammtastærðir per einstakling
Mitt líf
- Fortíðarsögur og annað STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, EÐA AÐ GÓÐUM. STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG, TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG, ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA.
Stjórnmál
- ADVICE.is Fróðleikur og rök gegn Icesave 3 Fróðleikur og rök gegn Icesave 3
- Axlið ábyrgð og víkið til að skapa frið Vettvangur þeirra sem krefjast siðbóta og að stjórnmálamenn axli ábyrgð
- Auðlindir hafsins í þjóðareign Heimasíða thjodareign.is
- Nýtt framboð Vettvangur til að kynna skoðanir og ræða um samfélagið okkar
- Völd á Íslandi
- Animal Farm Þekkja ekki allir stjórnarfarið sem við bjuggum við og höfum enn
Tenglar annað
Bloggarar ofl
- Suðurnesjablogg Fortíðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 106185
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarna er ég fyllilega sammála. Mér finnst undarlegt að líta svo á að okkur beri að bjarga fólki sem veður út í hvaða veður sem er án þess að nokkur skynsemi virðist komast þar að. Það er sjálfsagt að fólk fái að njóta náttúrunnar og alltaf geta gerst slys en stundum gengur fram af manni fílfdirfskan og heimskan.
Steingerður Steinarsdóttir, 4.2.2008 kl. 13:28
Finnst oft vanta smá tengingu á orsök - afleiðing.
Þetta er samt vandmeðfarið, en oft hélt maður aftur af sér þegar fólk á lakkskóm og sléttum sumardekkjum var komið þversum og stöðvaði snjóruðningstæki með tilheyrandi töfum.
Sjúkrabílar og slökkvilið þurf nefnilega líka að fara um í vondu veðri, og tafir vegna svona ábyrgðarlausra einstaklinga þurfa að hafa afleiðingar til að fólk læri og skilji að þetta er ekki alltaf leikur.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 4.2.2008 kl. 13:41
Ótrúlegt hvað fólk finnst alltaf að einstaklingar sem koma sér í krapa eigi að borga fyrir björgunina á þeim.
Ef einhver er að keyra í slæmu veðri og festir sig eða lendir í einhverskonar vandræðum, er þá ekki betra að sá einstaklingur hugsi "Ég er nú í vondum málum. Best að hringja á neyðarlínuna og láta vita af förum mínum áður en ég lendi í frekari hættu" heldur en að hugsa "Æj, ég festi mig. Best að hringja í kunningja minn sem vonandi festir sig ekki til að sækja mig, eða þá að ég bíði bara inni í bíl nokkrar klukkustundir þangað til veðrið verði kannski skárra af því ég nenni ekki að borga skuldina fyrir það að láta björgunarsveit koma og sækja mig."
Björgunarsveitarfólk er ekki í þessu starfi til að fá borgað. Þeir gera þetta með góðum vilja til að geta hjálpað öðrum, að kostnaðarlausu. Og jafnvel þó það yrði tekið upp á því að taka pening fyrir bjarganir þá lendir það hvort eð er örugglega á tryggingafélögunum þannig hegðun fólk breytist örugglega lítið.
Ármann (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 14:08
Sé bara ekkert að því að fólk beri ábyrgð á öryggi sínu og annarra.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 4.2.2008 kl. 14:24
Ármann, þú spyrð hvort það sé ekki betra ef einhver sem "er að keyra í slæmu veðri og festir sig eða lendir í einhverskonar vandræðum" hringi í 112 heldur en hugs; "Best að hringja í kunningja minn sem vonandi festir sig ekki til að sækja mig, eða þá að ég bíði bara inni í bíl nokkrar klukkustundir þangað til veðrið verði kannski skárra af því ég nenni ekki að borga skuldina fyrir það að láta björgunarsveit koma og sækja mig."
Hvernig væri ef fólk myndi nú bara athuga veður og færð áður en það leggur af stað? Og meta aðstæður með sitt farartæki í huga, í fréttum sáust fremur linir jepplingar og þótt ótrúlegt megi virðast fólksbíll!
Það myndi þá síður lenda í aðstæðum þar sem þyrfti að hugsa með sér "ég er nú í vondum málum".
Það segir sig bara sjálft að ef þú leggur af stað yfir svona veg, í svona veðri á jeppling, hvað þá fólksbíl, þá lendirðu í vandræðum, þetta er nokkuð sem kallast heilbrigð skynsemi!!
Myndir þú þá ana út í hvað sem er af því að þú veist að þú getur hringt í 112 ef (þegar) þú lendir í vandræðum??
Illugi (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 19:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.