Veldi hins illa

Veldi hins illa er Bandaríki Norður Ameríku, ef skoðað er hverjir hafa verið aðal hvata og stuðningsmenn styrjalda um allan heim, undanfarna áratugi.

3.000 dóu við fall tvíburaturnana en síðan hefur yfir 1.000.000 verið myrt í stríði gegn hryðjuverkum í öðrum löndum en heimalöndum árásarmanna, sem réðust á turnanna.

Hryðjuverkin í Bandaríkjunum voru óverjandi, en það sem Bandaríkjamenn hafa sjálfir gert síðan er að mínu áliti enn verra, og ætti að flokkast sem stríðsglæpir.

Leitt að sjá þjóð sem gert hefur svo margt gott, á þessari slóð mannfyrirlitningar.

Sér  grefur gröf sem grefur.


mbl.is Líkt við Nürnbergréttarhöldin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

því miður hárétt hjá þér.

Georg P Sveinbjörnsson, 13.2.2008 kl. 03:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband