Gott og þarft

Gott hjá Kaupþing og stjórnarformanninum, að láta bullandi blaðamenn standa við stóru orðinn.

Það eru allir heilir á geði, ábyrgir gerða sinna og orða, þetta vantar oft í blogg færslur sumra, þessi vitneskja um ábyrgð orða og sakhæfi.

Það eru nefnilega oftast rekjanlegt það sem hér er birt, og því rétt að gæta orðavals.

Hafa skal gát í nærveru sála.

 


mbl.is Biður Kaupþing afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Já, við ættum bara að skammast okkar. Kann svo vel við tvíræðnina í fleirtölunni í tilvitnuninni í Einar Ben.

Steingerður Steinarsdóttir, 13.2.2008 kl. 13:30

2 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Greini ég smá kaldhæðni og grín gæskan

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 13.2.2008 kl. 14:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband