Þvagleggskonan missti prófið

Þvagleggskonan missti prófið, er fyrirsögn hjá Vísir og fréttin er dæmi um sóðaleg fréttamennsku.

 

http://www.visir.is/article/20080226/FRETTIR01/80226055


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Ingi Lýðsson

Sorry hvað sóðalegt við fréttina? Segir hún of eða van????  Eina sem mér finnst aðfinnsluvert er nafnbirtingin.  Hún er umhugsunarefni. 

Sveinn Ingi Lýðsson, 26.2.2008 kl. 17:00

2 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Fyrirsögnin, nafn og myndbirtinginn er dæmi um sóðaskap, og man ég ekki til þess að hafa séð aðra sem framið hafa svipuð brot fá svona meðferð.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 26.2.2008 kl. 17:08

3 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Úff, þetta er ömurlegt! Svona blaðamennsk er fyrir neðan allar hellur, enda kaupi ég helst ekki DV nema um sé að ræða eitthvert mál sem mér er skylt og mér finnst ég verða að lesa um. Fyrirsögnin vanvirðandi og ég sé ekki að nafnbirting hafi annað upp á sig en að einhverjir landar fái svalað meinfýsi sinni.

Ég skil ekkert í Sveini að finnast þetta bara í góðu lagi og sjá til dæmis ekki hið ósmekklega við að uppnefna konuna eftir atvikinu í fyrirsögn - jafnvel þó hún hafi hagað sér eins og fífl!

Og jafnvel þó hún hafi hagað sér eins og fífl voru þetta alltof harkalegar aðfarir og spurning um hvort það hafi verið löglegt eða í samræmi við siðreglur heilbrigðisstarfsfólks að framkvæma sýnistökuna á þennan hátt. 

Greta Björg Úlfsdóttir, 26.2.2008 kl. 18:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband