Ljós í myrkri

 

Það er gaman að sjá fréttir sem eru sem ljós í myrkri og svartsýni, vonleysistalsins sem hefur verið undanfarna mánuði.

Vonandi verður hægt að fjármagna þetta allt saman og koma í framkvæmd, þrátt fyrir hryðjuverkahegðun stóru bankana á orðstír landsins erlendis.

Gegndarlaus græðgi og sjálftaka launa hefur einkennt bankana, og svo á að refsa almenningi fyrir áhættusækni bankana erlendis, með því að ráðast á Íbúðarlánasjóð og loka fyrir aðgang almennings, sem verður þá ofurseldur okurvöxtum bankanna.


mbl.is Bláa lónið springur út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Já, það er ótrúlegt hversu margir hafa heyrt af Bláa lóninu. Maður talar varla við útlending öðruvísi en hann nefni það. Þetta er dæmi um öfluga markaðssetningu.

Steingerður Steinarsdóttir, 29.2.2008 kl. 12:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband