Gott mál

Eins og hin 24 ára gamla Maxi J ofurflugmaður sýndi á dögunum, með því að bjarga 137 farþegum í Þýskalandi, eru konur alls ekki verri flugmenn.
mbl.is Fyrsta konan sem flýgur þyrlum Landhelgisgæslunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Nei þær eru það ekki, enda engin ástæða til!

Haraldur Bjarnason, 7.3.2008 kl. 20:35

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Hef ekkert að segja vill bara láta vita af mér

Gunnar Helgi Eysteinsson, 7.3.2008 kl. 20:38

3 Smámynd: Sturla Snorrason

Í þessu aðflugi voru flugmennirnir að bjarga eigin klúðri, á síðustu ca.100 metrunum er vélinni hallað upp í vindinn eins og á að gera en rétt fyrir snertingu brautar er vélin rétt af í brautarstefnu, en á því augnabliki gleyma þau að halla vélinni upp í vindinn. það má ekki slaka á hallanum fyrr en vélin hættir að fljúga.

Vegna skorts á vindi kunna þetta fáir nema Íslenskir flugmenn. 

Sturla Snorrason, 7.3.2008 kl. 22:39

4 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Gunnar.

Er ekki flugmaður og hef ekki flogið svona vél, get því ekkert fullyrt um getu og hæfi þessara flugmanna, samanborið við Íslenska flugmenn.

En stúlkan bjargaði vélinni upp, og lífi farþeganna þar af leiðandi líka.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 8.3.2008 kl. 14:54

5 identicon

Bjargaði og ekki bjargaði.

Gunnar (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 15:20

6 identicon

Það sem ég meina er að ef þú setur einhvern í hættu og stýrir hættunni svo hjá ertu varla að bjarga viðkomandi.

Gunnar (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 15:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband