Sumir gleðjast

Sumir gleðjast eflaust yfir því, spurning um hvað refsisleðinn á að vera mikil.

Margir krefjast þyngri dóma á Íslandi og átelja dómskerfið fyrir linkind, en hvað værum við í raun tilbúin að ganga langt, tækjum við aftur upp dauðadóma á Íslandi.

Sjálfur vill ég taka upp útlegðardóma, og vísa þeim, sem brjóta af sér þannig að þeir sé taldir Íslensku samfélagi fjandsamlegir, úr landi til æviloka og sviptingu ríkisborgararéttar.

 


mbl.is Dauðarefsing verður ekki afnumin í Kína í bráð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Þetta er nefnilega spurningin Kristinn, Hvar er hinn gullni meðalvegur.

Það er svo misjafnt hvað fólki finnst hæfileg refsing, og líka mat fólks á vægi brota.

Það verða aldrei allir ánægðir.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 8.3.2008 kl. 22:28

2 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Þorsteinn. Hvaða land heldur þú að vilji taka við slíkum mönnum? Án viðtökulands gengur útlegðardómur ekki upp.

Sigurður M Grétarsson, 9.3.2008 kl. 12:20

3 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Örugglega hægt að semja um sendinguna gegn vægu gjaldi.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 9.3.2008 kl. 12:44

4 identicon

Eitthvað er Kristinn ekki með alveg með hlutina á hreinu. Það má segja að kynferðisbrot, fjárglæpir og  fíkniefnabrot séu þeir brotaflokkar þar sem refsingarnar eru harðastar á íslandi. Það eru líkamsárásirnar sem virðast vera refsilausar, jafnvel þó þær séu mjög hrottalegar.

Þegn (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 16:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband