Fimmtudagur, 24. apríl 2008
Ósmekklegt
En mikil reiði er í mörgum, nú þegar hið nýja andlit löggæslunnar sést vel á mynd, og menn uppskera sem þeir sá.
Skipulagsbreytingar á lögreglu undanfarin ár, hefur miðast við að koma upp svona liði til að berja almenning sem mótmælir, verið er að breyta starfsaðferðum yfir til Ameríska módelsins og þar sem engir óvinir eru til verður að berja á samborgurunum.
Tilmæli til Dómsmálaráðherra eru ósmekkleg og ekki til að styrkja málstað þeirra sem vilja stöðva þetta brjálæði sem varalið og sérsveit eru, í landi án óvina.
Gerðu þjóðini greiða og skjótu þig" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:26 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, slæmum eða GÓÐUM. STUNDUM ER LÍKA GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOGG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG og hef ekkert að fela ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA
Efni
Nýjustu færslur
- 13.11.2024 Fyrir hönd þjóðar
- 7.9.2024 Ofbeldi talað upp
- 2.9.2024 Ráðist á innviðina
- 30.8.2024 Að sjá ekki
- 4.7.2024 Er lífið svona flókið
- 15.6.2024 Spilling eða viljandi dugleysi
- 24.2.2024 Vitleysingarnir orðnir hræddir
- 22.2.2024 Stattu að baki mér skræfa
- 10.2.2024 Að axla ábyrgð
- 30.1.2024 Hetjurnar hugrökku
- 26.12.2023 Skil vel gyðingahatur
- 8.12.2023 Gefum valfrelsi um Jólin
- 20.11.2023 Kurteisi og virðing
- 14.11.2023 Er þetta vitrænt
- 9.11.2023 Við erum vinnuveitandi Alþingis
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- andrigeir
- annaeinars
- arh
- arinol
- arnim
- askja
- astasvavars
- astromix
- austurlandaegill
- axelthor
- baldvinj
- bellaninja
- bf
- birgitta
- bjarnijonsson
- don
- einarbb
- einarborgari
- eirag
- ekg
- elvira
- eyvi
- framtid
- frjalshyggjufelagid
- fullvalda
- gattin
- gisgis
- gisligislason
- gmaria
- gretarmar
- gthg
- gummih
- hagbardur
- hallarut
- hallibjarna
- hannesgi
- harleyguy
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- hordurhalldorsson
- hreyfingin
- inhauth
- islandsfengur
- isleifur
- jari
- johannbj
- joiragnars
- jonlindal
- jonthorolafsson
- kolbrunb
- kreppan
- kreppukallinn
- krist
- ludvikludviksson
- lydvarpid
- lydveldi
- maeglika
- malacai
- marinogn
- morgunbladid
- mullis
- nilli
- oddgeire
- pallvil
- photo
- prakkarinn
- ragnar73
- ragnarfreyr
- raksig
- raudurvettvangur
- reginar
- reputo
- reykur
- siggigretar
- siggisig
- sighar
- sigurjonth
- sisi
- sjonsson
- sjoveikur
- skagstrendingur
- skari60
- skulablogg
- solir
- steingerdur
- steinisv
- sunna2
- svarthamar
- tbs
- thjodarsalin
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- tofulopp
- toro
- tsiglaugsson
- umbiroy
- utvarpsaga
- valdemar
- vefritid
- venus
- vestskafttenor
- vga
- vidhorf
- zerogirl
- adhdblogg
- arikuld
- ammadagny
- eeelle
- gillimann
- bofs
- gummigisla
- straumar
- gudruntora
- noldrarinn
- truthseeker
- jennystefania
- kristbjorg
- maggiraggi
- sumri
- shhalldor
- vala
- valdimarjohannesson
- ylfamist
- thjodarheidur
- thordisb
Tenglar
Hvatning til dáða
- Ólaf sem forseta 2012-2016 Undirskriftasöfnun á áskorun um framboð Ólafs
- Rödd skynseminnar Er ástæða til að vorkenna sjálfum sér
- Skammta stærðir af mat Ráðgefandi síða um matarkaup og skammtastærðir per einstakling
Mitt líf
- Fortíðarsögur og annað STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, EÐA AÐ GÓÐUM. STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG, TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG, ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA.
Stjórnmál
- ADVICE.is Fróðleikur og rök gegn Icesave 3 Fróðleikur og rök gegn Icesave 3
- Axlið ábyrgð og víkið til að skapa frið Vettvangur þeirra sem krefjast siðbóta og að stjórnmálamenn axli ábyrgð
- Auðlindir hafsins í þjóðareign Heimasíða thjodareign.is
- Nýtt framboð Vettvangur til að kynna skoðanir og ræða um samfélagið okkar
- Völd á Íslandi
- Animal Farm Þekkja ekki allir stjórnarfarið sem við bjuggum við og höfum enn
Tenglar annað
Bloggarar ofl
- Suðurnesjablogg Fortíðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 105850
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við verðum samt að líta á þá vá sem alþjóðlegar glæpaklíkur geta valdið. Heimurinn er landamæralaus í dag og við getum ekki hagað okkur eins og við séum öðruvísi en aðrar þjóðir. Það er allsstaðar í heiminum verið að herða löggæsluna! Það er stór hættulegt að sjást ekki fyrir í þessum efnum finnst mér.
Jónína Benediktsdóttir, 24.4.2008 kl. 13:04
Að opna landamærin og hleypa öllum til landsins án nokkurrar athugunar er ábyrgðarleysi, sem stjórnvöld stóðu fyrir sjálf.
Það er engin lausn að flýja svo afleiðingar eigin ákvarðana, með því að búa til sveit hrotta, sem er réttlætt með þeirri blekkingu að hún eigi að verja almenning, en eins og allstaðar hefur gerst í heiminum, eru svona sveitir einna helst notaðar til að berja almenna borgara sem dirfast að mótmæla stjórnvöldum.
Án samvinnu við almenning vinnst aldrei barátta gegn skipulögðum glæpum, svona sveitir hrotta fæla fólk frá samskiptum við lögreglu og skipulagðir glæpir verða þá viðurkenndur hluti að samfélaginu, þú sérð þetta til dæmis í Póllandi.
Lögreglan einangrast inn í bílum og inn á lögreglustöðvum, viðmót almennings til lögreglu verður fjandsamlegt, fólk fer að kaupa til baka þýfi frekar en leita til lögreglu, fólk sættir sig við að greiða verndargreiðslur til að fá frið fyrr ofbeldismönnum og þjófagengjum, mannsal og fíkniefnadreifing eflist vegna styrkari stöðu skipulagðra glæpagengja.
Þetta er búið að gerast víða um heiminn og greinilegt að menn ætla ekki að missa af svona góðum mistökum til að apa eftir.
Verst að þegar þessi skref eru stigin, er nánast ómögulegt að bakka, slíkt þýðir mörg ár í að endurvinna traust og samvinnu almennings, og á meðan er samfélagið opið fyrir glæpalýðinn.
Það þarf ekki nema vanhugsaðan dagspart til að eyðileggja áralanga samskiptavinnu.
Ég hef það á tilfinningunni að slíkt óheilla spor hafi verið tekið í dag.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 24.4.2008 kl. 20:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.