Myndir af hörmungunum í Kína.

Catherine Xia, stúlka sem ég hef samskipti við á netinu sendi mér þessar myndir, þær segja meira en mörg orð geta, um hörmungarnar og þjáningarnar á jarðaskjálftasvæðinu í Kína,

Björgunarstörf í Kína

Von

Von

Sorg

Dofin

18068734

Og sumir Lögregluþjónarnir í Kína geta hjálpað ungabörnum sem finnast á lífi, hennar barn var öruggt hjá ömmu og afa, þegar þetta litla líf fannst í rústunum.

18167429


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Þetta er óskiljanlega hræðilegt

Gunnar Helgi Eysteinsson, 17.5.2008 kl. 11:25

2 Smámynd: Linda Samsonar Gísladóttir

Sæll Þorsteinn.

Þetta eru myndir sem hreyfa við mér. 

Þessa dagana á ég erfitt með að horfa þurreyg á fréttirnar frá jarðskjálftasvæðunum. Þvílíkar hörmungar, og öll börnin sem ýmist deyja eða verða munaðarlaus og upp á mis gott (vont) fólk komin. 

Svona fréttir minna mann ítrekað á hve gott við höfum það hér á Íslandi, þrátt fyrir allt efnahags- og fjármálavesen. 

Linda Samsonar Gísladóttir, 17.5.2008 kl. 14:41

3 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Gunnar, Linda og Kjarri

Catherine Xia segist þakklát fyrir allar jákvæðar hugsanir.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 18.5.2008 kl. 02:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband