Sunnudagur, 18. maí 2008
Fréttir framtíðarinnar frá Alcoa á Íslandi
Fulltrúar frá Afl og Rafiðnaðarsambandinu fóru nýlega til árlegs fundar við fulltrúa annarra stéttarfélaga frá U.S.A, Kanada, Englandi, Þýskalandi og Mexikó, sem eru fulltrúar starfsmanna hjá Alcoa.
Á fundinum sem United Steelworkers boðaði til fóru fulltrúarnir yfir sameiginleg baráttumál og ræddu aðferðir Alcoa um allan heim, sérstaklega útvist verkefna til undirverktaka, til að komast fram hjá kjarasamningum við stéttarfélöginn.
Ég sló inn nafni fyrirtækisins í Google leitarvélina og fann strax, þetta á meðal annars ófagnaðar.
http://www.nlcnet.org/reports.php?id=277
http://www.usw.org/usw/program/content/4182.php
http://www.carbuyersnotebook.com/archives/2007/10/alcoa_accused_of_unfair_l.htm
Alcoa's High Tech Sweatshop in Mexico(skýrsla - pdf)
Alcoa (Macoelmex), Piedras Negras, Coahuila
20 Workers Fired at Alcoa for illegal union activities
Thousands of Alcoa Workers Face Layoffs In Plant Closings - 11/23/06
Alcoa Workers in Mexico Demand Justice
Union Rights for Alcoa Workers!
MEXICO - TUG-OF-WAR AT ALCOA
Maquila Solidarity Network - Alcoa Campaign
Alcoa strikers fight forced overtime
Australian Alcoa workers strike over toxic emissions
Some cancers 'more likely' in Alcoa workers
Healthwise Cancer Report finds no link to the Alcoa refinery
http://www.corpwatch.org/article.php?id=14994
http://www.corpwatch.org/article.php?id=14956
http://www.corpwatch.org/search.php?q=Alcoa&Search=Submit+Query
Nú skil ég betur hina umfangsmiklu grisjun á umsækjendum um störf hjá Alcoa, allir sem komið hafa að stéttarfélagsmálum og eru virkir eða líklegir til slíks, eru flokkaðir út að mestu.
Vonandi eru þetta ekki fréttir framtíðarinnar frá Alcoa á Íslandi, en sporin og sagan hræða.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:15 | Facebook
Athugasemdir
Takk fyrir kveðjuna, kæri vin.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 19.5.2008 kl. 00:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.