Þriðjudagur, 10. júní 2008
Að rjúfa friðin
Að rjúfa friðinn, virðist vera markmið Björns Dómsmálaráðherra og Haraldar Ríkislögreglustjóra ásamt fylgifiskum þeirra.
Ísland er og hefur verið í áratugi eitt friðsælasta ríki heimsins, því breyttu Davíð Oddson og Halldór Ásgrímsson án hugsunar eða samráðs við aðra, þeir munu hafa óhreinan orðspor og skömm alla tíð.
Björn Bjarnason hefur safnað að sér hirð manna, sem heldur í hugarheimi hinna oftsóknarbrjáluðu, að landið sé umkringt óvinum, þeir leita og leita en finna engan óvin, þannig að þrautarlendingin er að búa til óvin, jafnvel ímyndaðan og ósýnilegan óvin frekar en viðurkenna að enginn óvinur finnst.
Björn og félagar hafa hamast við að endurskipuleggja almennu lögregluna, sem haldið hefur friðinn með sóma í áratugi, þeir hafa flutt stöðugildi almennu lögreglunar til Sérsveitar Ríkislögreglustjóra sem er annað nafn fyrir Íslenska hulduherinn (Svartstakkana), það er engin með einhverja heilbrigða skinsemi í höfðinu, tilbúin til að samþykkja Íslenskan her til að berjast við ímyndaða óvini.
![]() |
Ísland friðsælast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, slæmum eða GÓÐUM. STUNDUM ER LÍKA GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOGG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG og hef ekkert að fela ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA
Efni
Nýjustu færslur
- 24.2.2025 Ekki gert í samráði við þjóðina
- 24.2.2025 Þakklæti þeirra sem voru frelsaðir
- 26.1.2025 Sóun í rekstri ríkisins
- 29.11.2024 Gott að hafa tölur réttar
- 29.11.2024 Ég borga ekki
- 13.11.2024 Fyrir hönd þjóðar
- 7.9.2024 Ofbeldi talað upp
- 2.9.2024 Ráðist á innviðina
- 30.8.2024 Að sjá ekki
- 4.7.2024 Er lífið svona flókið
- 15.6.2024 Spilling eða viljandi dugleysi
- 24.2.2024 Vitleysingarnir orðnir hræddir
- 22.2.2024 Stattu að baki mér skræfa
- 10.2.2024 Að axla ábyrgð
- 30.1.2024 Hetjurnar hugrökku
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- andrigeir
- annaeinars
- arh
- arinol
- arnim
- askja
- astasvavars
- astromix
- austurlandaegill
- axelthor
- baldvinj
- bellaninja
- bf
- birgitta
- bjarnijonsson
- don
- einarbb
- einarborgari
- eirag
- ekg
- elvira
- eyvi
- framtid
- frjalshyggjufelagid
- fullvalda
- gattin
- gisgis
- gisligislason
- gmaria
- gretarmar
- gthg
- gummih
- hagbardur
- hallarut
- hallibjarna
- hannesgi
- harleyguy
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- hordurhalldorsson
- hreyfingin
- inhauth
- islandsfengur
- isleifur
- jari
- johannbj
- joiragnars
- jonlindal
- jonthorolafsson
- kolbrunb
- kreppan
- kreppukallinn
- krist
- ludvikludviksson
- lydvarpid
- lydveldi
- maeglika
- malacai
- marinogn
- morgunbladid
- mullis
- nilli
- oddgeire
- pallvil
- photo
- prakkarinn
- ragnar73
- ragnarfreyr
- raksig
- raudurvettvangur
- reginar
- reputo
- reykur
- siggigretar
- siggisig
- sighar
- sigurjonth
- sisi
- sjonsson
- sjoveikur
- skagstrendingur
- skari60
- skulablogg
- solir
- steingerdur
- steinisv
- sunna2
- svarthamar
- tbs
- thjodarsalin
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- tofulopp
- toro
- tsiglaugsson
- umbiroy
- utvarpsaga
- valdemar
- vefritid
- venus
- vestskafttenor
- vga
- vidhorf
- zerogirl
- adhdblogg
- arikuld
- ammadagny
- eeelle
- gillimann
- bofs
- gummigisla
- straumar
- gudruntora
- noldrarinn
- truthseeker
- jennystefania
- kristbjorg
- maggiraggi
- sumri
- shhalldor
- vala
- valdimarjohannesson
- ylfamist
- thjodarheidur
- thordisb
Tenglar
Hvatning til dáða
- Ólaf sem forseta 2012-2016 Undirskriftasöfnun á áskorun um framboð Ólafs
- Rödd skynseminnar Er ástæða til að vorkenna sjálfum sér
- Skammta stærðir af mat Ráðgefandi síða um matarkaup og skammtastærðir per einstakling
Mitt líf
- Fortíðarsögur og annað STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, EÐA AÐ GÓÐUM. STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG, TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG, ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA.
Stjórnmál
- ADVICE.is Fróðleikur og rök gegn Icesave 3 Fróðleikur og rök gegn Icesave 3
- Axlið ábyrgð og víkið til að skapa frið Vettvangur þeirra sem krefjast siðbóta og að stjórnmálamenn axli ábyrgð
- Auðlindir hafsins í þjóðareign Heimasíða thjodareign.is
- Nýtt framboð Vettvangur til að kynna skoðanir og ræða um samfélagið okkar
- Völd á Íslandi
- Animal Farm Þekkja ekki allir stjórnarfarið sem við bjuggum við og höfum enn
Tenglar annað
Bloggarar ofl
- Suðurnesjablogg Fortíðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.2.): 22
- Sl. sólarhring: 181
- Sl. viku: 193
- Frá upphafi: 106549
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 131
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Björn er vænisjúkur fasisti.
Haraldur Davíðsson, 10.6.2008 kl. 21:40
Því fyrr sem við losum okkur við þetta lið því betra ...
Þannig er það bara.
Gísli Hjálmar , 10.6.2008 kl. 22:03
´
Hvað heldur þú að G.W.Bush sé að gera með þessari viku löngu Evrópuheimsókn, annað en að reyna að safna liði til að ráðast inn í Íran, eins og hann gerði með heimsóknum fyrir Íraks innrásina.
Nema, nú hafa Evrópubúar lært að þessari skepnu og hans hyski er ekki treystandi. Hvað var svo Condolessa Rice fjöldamorðingi að gera hér??? Jú, auðvitað að safna liði.
Annað en nú þora þeir ekki sterkari yfirlýsingum en að: "Beita Írana sterkum efnahagsþvingunum!!!" - Svona höfum við heyrt fyrr.
Kær kveðja, Björn bóndi.
´
Sigurbjörn Friðriksson, 11.6.2008 kl. 22:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.