Grín ársins

Prestastefna

Þetta er grín ársins, en jafnframt ein besta afhjúpun á hégóma og leikaraskap sem sést hefur.

Háskólamenntaðir Ríkisstarfsmenn klæða sig í búninga til að setja upp eina af föstum leiksýningum Ríkisins, þar sem þessir Háskólamenntuðu Ríkisstarfsmenn reina að telja landsmönnum trú um að þeir séu talsmenn Guðs á Jarðríki, og boða svo að hlíða beri Ríkisvaldinu og óttast Guðs vald.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Sammála. Þetta er hreinlega dásamleg hugmynd.

Steingerður Steinarsdóttir, 13.6.2008 kl. 13:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband