Þriðjudagur, 3. júní 2008
Eðlileg viðbrögð
Finnst þetta vera afskaplega eðlileg viðbrögð, fyrirtækjarekstur er ekki samfélagsþjónusta á félagslegum grunni, menn eru að leita hagnaðar.
Vilji Austfirðingar eða aðrir halda ákveðnum fyrirtækjum eða þjónustu á svæðinu, verður að beina til þeirra viðskiptum til að þau ílengist, annars pakka menn bara og fara með reksturinn þangað sem hagnaðar er von, svo einfalt er það.
Iceland Express gefst upp á Egilsstöðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, slæmum eða GÓÐUM. STUNDUM ER LÍKA GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOGG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG og hef ekkert að fela ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA
Efni
Nýjustu færslur
- 29.11.2024 Gott að hafa tölur réttar
- 29.11.2024 Ég borga ekki
- 13.11.2024 Fyrir hönd þjóðar
- 7.9.2024 Ofbeldi talað upp
- 2.9.2024 Ráðist á innviðina
- 30.8.2024 Að sjá ekki
- 4.7.2024 Er lífið svona flókið
- 15.6.2024 Spilling eða viljandi dugleysi
- 24.2.2024 Vitleysingarnir orðnir hræddir
- 22.2.2024 Stattu að baki mér skræfa
- 10.2.2024 Að axla ábyrgð
- 30.1.2024 Hetjurnar hugrökku
- 26.12.2023 Skil vel gyðingahatur
- 8.12.2023 Gefum valfrelsi um Jólin
- 20.11.2023 Kurteisi og virðing
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- andrigeir
- annaeinars
- arh
- arinol
- arnim
- askja
- astasvavars
- astromix
- austurlandaegill
- axelthor
- baldvinj
- bellaninja
- bf
- birgitta
- bjarnijonsson
- don
- einarbb
- einarborgari
- eirag
- ekg
- elvira
- eyvi
- framtid
- frjalshyggjufelagid
- fullvalda
- gattin
- gisgis
- gisligislason
- gmaria
- gretarmar
- gthg
- gummih
- hagbardur
- hallarut
- hallibjarna
- hannesgi
- harleyguy
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- hordurhalldorsson
- hreyfingin
- inhauth
- islandsfengur
- isleifur
- jari
- johannbj
- joiragnars
- jonlindal
- jonthorolafsson
- kolbrunb
- kreppan
- kreppukallinn
- krist
- ludvikludviksson
- lydvarpid
- lydveldi
- maeglika
- malacai
- marinogn
- morgunbladid
- mullis
- nilli
- oddgeire
- pallvil
- photo
- prakkarinn
- ragnar73
- ragnarfreyr
- raksig
- raudurvettvangur
- reginar
- reputo
- reykur
- siggigretar
- siggisig
- sighar
- sigurjonth
- sisi
- sjonsson
- sjoveikur
- skagstrendingur
- skari60
- skulablogg
- solir
- steingerdur
- steinisv
- sunna2
- svarthamar
- tbs
- thjodarsalin
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- tofulopp
- toro
- tsiglaugsson
- umbiroy
- utvarpsaga
- valdemar
- vefritid
- venus
- vestskafttenor
- vga
- vidhorf
- zerogirl
- adhdblogg
- arikuld
- ammadagny
- eeelle
- gillimann
- bofs
- gummigisla
- straumar
- gudruntora
- noldrarinn
- truthseeker
- jennystefania
- kristbjorg
- maggiraggi
- sumri
- shhalldor
- vala
- valdimarjohannesson
- ylfamist
- thjodarheidur
- thordisb
Tenglar
Hvatning til dáða
- Ólaf sem forseta 2012-2016 Undirskriftasöfnun á áskorun um framboð Ólafs
- Rödd skynseminnar Er ástæða til að vorkenna sjálfum sér
- Skammta stærðir af mat Ráðgefandi síða um matarkaup og skammtastærðir per einstakling
Mitt líf
- Fortíðarsögur og annað STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, EÐA AÐ GÓÐUM. STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG, TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG, ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA.
Stjórnmál
- ADVICE.is Fróðleikur og rök gegn Icesave 3 Fróðleikur og rök gegn Icesave 3
- Axlið ábyrgð og víkið til að skapa frið Vettvangur þeirra sem krefjast siðbóta og að stjórnmálamenn axli ábyrgð
- Auðlindir hafsins í þjóðareign Heimasíða thjodareign.is
- Nýtt framboð Vettvangur til að kynna skoðanir og ræða um samfélagið okkar
- Völd á Íslandi
- Animal Farm Þekkja ekki allir stjórnarfarið sem við bjuggum við og höfum enn
Tenglar annað
Bloggarar ofl
- Suðurnesjablogg Fortíðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 106191
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einmitt..
Gunnar Helgi Eysteinsson, 3.6.2008 kl. 19:28
Þetta er ekki svona einfalt drengir mínir. Bókanir voru ágætar í fyrra, þegar flogið var á föstudögum og þriðjudögum. Menn gátu valið um helgarferð eða að viðskiptaferð í miðri viku og svo náttúrulega viku eða meira ef svo bar undir.
En nú völdu IE vonlausan tíma fyrir þetta flug, síðdegis á laugardegi og komið til Köben seint um kvöld á laugardegi. Flugþreyttir skriðu menn og konur til kojs og ekkert laugardagsrall.
Þeir flugfarþegar sem vildu áframhaldandi flug frá Köben urðu að gista og þeir sem völdu að vera í sumarhúsi misstu einn dag í upphafi og þurftu síðan að leita annara úrræða síðustu nóttina vegna þess að skiptidagar eru oftast á föstudögum. Austfirðinar velja því aðra leið og heppilegri, þó hún sé ögn úrleiðis.
Hr. Imsland sagði á síðasta ári, að það væri mun heppilegra að hafa tvær ferðir í viku, - markaðslega séð. Hann hafði rétt fyrir sér og þetta gekk eftir á sl. ári. Hvað breyttist við að fara frá 2007 til 2008?
Annað kemur einnig til. Lítill fugl hvíslaði að mér að aðrir höfðu hug á þessu flugi á minni og heppilegri vélakosti en það er öllum ljóst að tveir keppa ekki á þessum markaði. Þess vegna var IE tilbúið að leika þann leik að "þykjast" ætla að fljúga til að skemma fyrir hinum þetta árið a.m.k.
Svo er að sjá að þeim hafi tekist það áætlunarverk sitt.
Benedikt V. Warén, 3.6.2008 kl. 23:29
Ferðaskrifstofan Trans Atlantic á Akureyri skoðar nú möguleika á því að hefja beint flug milli Egilsstaða og Kaupmannahafnar. Trans Atlantic annaðist millilandaflug um Egilsstaðaflugvöll frá árinu 2005 fram í febrúar á þessu ári, einkum fyrir verktaka sem komu að stórframkvæmdum í fjórðungnum.
Egill Arnarson stjórnarformaður fyrirtækisins segir unnið sé að því að skoða hagkvæmni flugsins, en til þess yrðu notaðar smærri þotur en vanalega tíðkast í millilandaflugi. Ef af verður vonast Egill til að flugið geti hafist innan tveggja vikna.
Benedikt V. Warén, 6.6.2008 kl. 18:56
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 7.6.2008 kl. 16:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.