Mánudagur, 17. nóvember 2008
Landráð?
Er það ekki kallað landráð að reyna að koma landi undir erlend yfirráð, eins og Samfylkingin vill gera.
Er hægt að leggjast lægra en skríða sem barinn hundur til aðalsmanna ESB, og kyssa vöndinn.
Er ekkert til sem heitir þjóðarstolt, metnaður, frelsisvitund eða bara sjálfsvirðing.
Hvað varð um þessi gildi.
Drög alls ekki lögð að umsókn um ESB-aðild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, slæmum eða GÓÐUM. STUNDUM ER LÍKA GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOGG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG og hef ekkert að fela ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA
Efni
Nýjustu færslur
- 13.11.2024 Fyrir hönd þjóðar
- 7.9.2024 Ofbeldi talað upp
- 2.9.2024 Ráðist á innviðina
- 30.8.2024 Að sjá ekki
- 4.7.2024 Er lífið svona flókið
- 15.6.2024 Spilling eða viljandi dugleysi
- 24.2.2024 Vitleysingarnir orðnir hræddir
- 22.2.2024 Stattu að baki mér skræfa
- 10.2.2024 Að axla ábyrgð
- 30.1.2024 Hetjurnar hugrökku
- 26.12.2023 Skil vel gyðingahatur
- 8.12.2023 Gefum valfrelsi um Jólin
- 20.11.2023 Kurteisi og virðing
- 14.11.2023 Er þetta vitrænt
- 9.11.2023 Við erum vinnuveitandi Alþingis
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- andrigeir
- annaeinars
- arh
- arinol
- arnim
- askja
- astasvavars
- astromix
- austurlandaegill
- axelthor
- baldvinj
- bellaninja
- bf
- birgitta
- bjarnijonsson
- don
- einarbb
- einarborgari
- eirag
- ekg
- elvira
- eyvi
- framtid
- frjalshyggjufelagid
- fullvalda
- gattin
- gisgis
- gisligislason
- gmaria
- gretarmar
- gthg
- gummih
- hagbardur
- hallarut
- hallibjarna
- hannesgi
- harleyguy
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- hordurhalldorsson
- hreyfingin
- inhauth
- islandsfengur
- isleifur
- jari
- johannbj
- joiragnars
- jonlindal
- jonthorolafsson
- kolbrunb
- kreppan
- kreppukallinn
- krist
- ludvikludviksson
- lydvarpid
- lydveldi
- maeglika
- malacai
- marinogn
- morgunbladid
- mullis
- nilli
- oddgeire
- pallvil
- photo
- prakkarinn
- ragnar73
- ragnarfreyr
- raksig
- raudurvettvangur
- reginar
- reputo
- reykur
- siggigretar
- siggisig
- sighar
- sigurjonth
- sisi
- sjonsson
- sjoveikur
- skagstrendingur
- skari60
- skulablogg
- solir
- steingerdur
- steinisv
- sunna2
- svarthamar
- tbs
- thjodarsalin
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- tofulopp
- toro
- tsiglaugsson
- umbiroy
- utvarpsaga
- valdemar
- vefritid
- venus
- vestskafttenor
- vga
- vidhorf
- zerogirl
- adhdblogg
- arikuld
- ammadagny
- eeelle
- gillimann
- bofs
- gummigisla
- straumar
- gudruntora
- noldrarinn
- truthseeker
- jennystefania
- kristbjorg
- maggiraggi
- sumri
- shhalldor
- vala
- valdimarjohannesson
- ylfamist
- thjodarheidur
- thordisb
Tenglar
Hvatning til dáða
- Ólaf sem forseta 2012-2016 Undirskriftasöfnun á áskorun um framboð Ólafs
- Rödd skynseminnar Er ástæða til að vorkenna sjálfum sér
- Skammta stærðir af mat Ráðgefandi síða um matarkaup og skammtastærðir per einstakling
Mitt líf
- Fortíðarsögur og annað STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, EÐA AÐ GÓÐUM. STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG, TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG, ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA.
Stjórnmál
- ADVICE.is Fróðleikur og rök gegn Icesave 3 Fróðleikur og rök gegn Icesave 3
- Axlið ábyrgð og víkið til að skapa frið Vettvangur þeirra sem krefjast siðbóta og að stjórnmálamenn axli ábyrgð
- Auðlindir hafsins í þjóðareign Heimasíða thjodareign.is
- Nýtt framboð Vettvangur til að kynna skoðanir og ræða um samfélagið okkar
- Völd á Íslandi
- Animal Farm Þekkja ekki allir stjórnarfarið sem við bjuggum við og höfum enn
Tenglar annað
Bloggarar ofl
- Suðurnesjablogg Fortíðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 105850
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott er to ad heyra ad enn er til einhver aerlegur haegri krati, sem samsinnir ekki tessu LANDRADAHYSKI !
Takk fyrir tu ert greinilega madur med somatilfinningu og metnad fyrir tinni tjod, tad er annad en tetta otjodlega urtolulid !
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 16:45
Vel mælt, kæra mætti samfylkinguna strax fyrir landráð enda hefur það verið stefna hennar lengi að koma Íslandi undir erlend yfirráð
Ekki vil ég búa í sama landi og Gordon Brown!
Kjartan (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 16:48
Fólk sem svíkur land sit er landráðafólk og skal vinna í bönkum
Adolf (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 16:50
Fyrst að þetta Samfylkingarhyski hefur svona mikinn áhuga á vera undir breskum yfirráðum væri þá ekki viðeigandi að refsa þeim með breskum viðurlögum við landráði.
http://en.wikipedia.org/wiki/Hanged,_drawn_and_quartered
Jóhannes (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 17:33
já étum lifrarpylsu og magála , í ullarsokkum frá Gefjun ....
Óskar Þorkelsson, 17.11.2008 kl. 18:18
... erum við að fórna sjálfsstæðinu með því að ganga í ESB? ég hef alltaf verið hálf smeykur við það, en er samt ekki að átta mig á hættunum því samfara... erum við ekki þegar farin að gangast undir lög Evrópusambandsins hvort sem er? Efnahagslega, virðist þetta vera það sem kemur fólkinu í landinu best í dag... t.d. lægri vextir... óverðtryggð lán... lítil verðbólga o.s.frv. -
Brattur, 17.11.2008 kl. 22:33
Fyrir mér er virði þess að ganga beinn í baki svangur en frjáls, miklu betra en skjögra um sem hokinn þræll með evru í vasanum.
Við höfum verið að mestu frjáls, og fengið að alast upp og dafna í undraverðu landi, landi sem skaffar okkur alsnægtir og frið, sem ýtt hefur undir sköpunargleðina og framtak.
ESB er fyrir mér sem reglugerðarsamfélag hins athafnalausa þræls, þar sem gömlu Evrópsku aðalsstéttirnar hafa drepið viljann til sjálfsbjargar og flest allt frumkvæði í fæðingu, með reglum og höftum.
Kannski er kominn tími til að Íslendingar gerist þrælar aftur, til að læra að meta frelsið og öryggið sem við höfðum fram að Schengen samningnum um opinn landamæri.
Það er margt sem við erum kúguð til að taka upp, eða kokgleypum sem viljalaus verkfæri og gungur.
Kannski er best að fara að svipast um eftir öðrum dvalarstað, fyrst hin hægfara þrælavæðing þýddra ESB reglugerðanna, er hvort sem er byrjuð að virka sem eitur á hugann, og sefa viljann.
Erum við öll að sofna smátt og smátt fyrir hugtakinu frelsi, hver saltar salt sem dofnar.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 18.11.2008 kl. 09:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.