Miðvikudagur, 10. desember 2008
Bráð nauðsyn
Það er bráð nauðsyn að fá þessi göng sem fyrst, í einhverri smáhreppa hugsun var Sjúkrahúsi fyrir Austurland komið fyrir á Neskaupsstað og því verður að vera góð vegtenging þangað.
Þá er þetta gríðarlega mikið hagsmunamál fyrir Fjarðarbyggð og framkvæmd sem ætti að vera fyrir löngu farin af stað.
Norðfjarðargöng til athugunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, slæmum eða GÓÐUM. STUNDUM ER LÍKA GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOGG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG og hef ekkert að fela ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA
Efni
Nýjustu færslur
- 29.11.2024 Gott að hafa tölur réttar
- 29.11.2024 Ég borga ekki
- 13.11.2024 Fyrir hönd þjóðar
- 7.9.2024 Ofbeldi talað upp
- 2.9.2024 Ráðist á innviðina
- 30.8.2024 Að sjá ekki
- 4.7.2024 Er lífið svona flókið
- 15.6.2024 Spilling eða viljandi dugleysi
- 24.2.2024 Vitleysingarnir orðnir hræddir
- 22.2.2024 Stattu að baki mér skræfa
- 10.2.2024 Að axla ábyrgð
- 30.1.2024 Hetjurnar hugrökku
- 26.12.2023 Skil vel gyðingahatur
- 8.12.2023 Gefum valfrelsi um Jólin
- 20.11.2023 Kurteisi og virðing
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- andrigeir
- annaeinars
- arh
- arinol
- arnim
- askja
- astasvavars
- astromix
- austurlandaegill
- axelthor
- baldvinj
- bellaninja
- bf
- birgitta
- bjarnijonsson
- don
- einarbb
- einarborgari
- eirag
- ekg
- elvira
- eyvi
- framtid
- frjalshyggjufelagid
- fullvalda
- gattin
- gisgis
- gisligislason
- gmaria
- gretarmar
- gthg
- gummih
- hagbardur
- hallarut
- hallibjarna
- hannesgi
- harleyguy
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- hordurhalldorsson
- hreyfingin
- inhauth
- islandsfengur
- isleifur
- jari
- johannbj
- joiragnars
- jonlindal
- jonthorolafsson
- kolbrunb
- kreppan
- kreppukallinn
- krist
- ludvikludviksson
- lydvarpid
- lydveldi
- maeglika
- malacai
- marinogn
- morgunbladid
- mullis
- nilli
- oddgeire
- pallvil
- photo
- prakkarinn
- ragnar73
- ragnarfreyr
- raksig
- raudurvettvangur
- reginar
- reputo
- reykur
- siggigretar
- siggisig
- sighar
- sigurjonth
- sisi
- sjonsson
- sjoveikur
- skagstrendingur
- skari60
- skulablogg
- solir
- steingerdur
- steinisv
- sunna2
- svarthamar
- tbs
- thjodarsalin
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- tofulopp
- toro
- tsiglaugsson
- umbiroy
- utvarpsaga
- valdemar
- vefritid
- venus
- vestskafttenor
- vga
- vidhorf
- zerogirl
- adhdblogg
- arikuld
- ammadagny
- eeelle
- gillimann
- bofs
- gummigisla
- straumar
- gudruntora
- noldrarinn
- truthseeker
- jennystefania
- kristbjorg
- maggiraggi
- sumri
- shhalldor
- vala
- valdimarjohannesson
- ylfamist
- thjodarheidur
- thordisb
Tenglar
Hvatning til dáða
- Ólaf sem forseta 2012-2016 Undirskriftasöfnun á áskorun um framboð Ólafs
- Rödd skynseminnar Er ástæða til að vorkenna sjálfum sér
- Skammta stærðir af mat Ráðgefandi síða um matarkaup og skammtastærðir per einstakling
Mitt líf
- Fortíðarsögur og annað STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, EÐA AÐ GÓÐUM. STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG, TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG, ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA.
Stjórnmál
- ADVICE.is Fróðleikur og rök gegn Icesave 3 Fróðleikur og rök gegn Icesave 3
- Axlið ábyrgð og víkið til að skapa frið Vettvangur þeirra sem krefjast siðbóta og að stjórnmálamenn axli ábyrgð
- Auðlindir hafsins í þjóðareign Heimasíða thjodareign.is
- Nýtt framboð Vettvangur til að kynna skoðanir og ræða um samfélagið okkar
- Völd á Íslandi
- Animal Farm Þekkja ekki allir stjórnarfarið sem við bjuggum við og höfum enn
Tenglar annað
Bloggarar ofl
- Suðurnesjablogg Fortíðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sjúkrahús austurlands á Neskaupstað.. jæja já.. afhverju ekki þar sem FLUGVÖLLUR OG MIÐSVÆÐIS.. Egilstaðir anyone ?
Óskar Þorkelsson, 10.12.2008 kl. 12:20
Það er flugvöllur í Norðfirði og var reglulegt áætlunarflug þangað þar til fyrir rúmum 10 árum.
Neskaupstaður var stæðsti kaupstaður fjórðungsins þegar ákveðið var að byggja fjórðungssjúkrahúsið þar, en Egilsstaðir var á þeim tíma pínulítið kauptún.
Axel Þór Kolbeinsson, 10.12.2008 kl. 12:26
Staðsetningin var pólitísk ákvörðun sýns tíma, og enginn virðist hafa kjark til að endurmeta þetta óháð einstökum byggðarlögum.
Þetta endar alltaf í hreppapólitík, aldrei gerð fagleg úttekt óvilhallra aðila til að skapa sátt um framtíðarstefnuna.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 10.12.2008 kl. 12:50
Það er rétt að ákvörðunin var pólitísk, en mörg góð rök voru færð með byggingu sjúkrahússins í Norðfirði. T.d. varðandi fjarlægð frá miðunum til að togarar þyrftu að sigla sem styst með sjúka eða slasaða menn.
Ef það væri hinsvegar verið að byggja sjúkrahús í dag á þessu svæði þá væri Reyðarfjörður sennilega besti staðurinn m.t.t. fólksfjöldadreifingar og svo vegna möguleika á alvarlegum slysum í álverinu.
(Það er af sem áður var þegar talað var um Reyðarfjörð sem stæðstu hraðahindrun á austurlandi )
Axel Þór Kolbeinsson, 10.12.2008 kl. 13:04
Það eru nú þegar göng frá eskifirði til Neskaupstaðar, afhverju þarf önnur göng ?
Kostar örugglega undir 9 milljöðrum að flytja starfsemi spítalans til Egilsstaða eða Reyðafjarðar.
Trausti Þór (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 13:08
Það er dæmigert fyrir íslendinga að þurfa alltaf að flytja, rífa eða breyta því sem hefur virkað hingað til. Hvað ætli það hafi kostað ykkur marga milljarða? Mikil þekking, reynsla og umfram allt gæði hafa náð að byggjast upp á þessum spítala en endilega bara rústum því fyrst það er hægt. En frestum öllu og drögum allt, þartil það er komin kreppa sem gerir það fyrir okkur. Og tölum svo um að flytja og byggja nýja spítala í öðrum krummaskuðum bara svona uppá fönnið!
Þetta er svo heldur ekki bara spurning um spítalann og hvernig hann kom til heldur líka samgöngur fyrir íbúana. Aðgangur að þessu bæjarfélagi er mjög ólíkur því sem er hjá flestum öðrum á landinu, mjög mikil einangrun fylgir því að velja sér búsetu þarna og eina undankoman er yfir fjallveg sem lokast oft og getur orðið hættulegur á veturna, og göng sem hafa aldrei verið kláruð og hafa alltaf þótt til vandræða og mjög varasöm. Þótt ákvörðunin um spítalann hafi verið pólitísk á sínum tíma þá spyr ég bara: hvaða ákvörðun um svona lagað er það ekki? Skiptir engu máli að þetta hefur gengið vel hingað til? Svo er allt annað mál að gagnrýna það hvernig samgöngur við þennan spítala hafa verið látnar drabbast niður í gegnum tíðina (flugvöllurinn t.d lagður niður), það er vandamálið, ekki staðsetning spítalans (hún var fullkomlega eðlileg á sínum tíma - nú eru aðrir tímar en reynið að forðast þessa íslensku niðurrifsáráttu, hún er svo ræfilsleg að það hálfa væri nóg)
Sigrún (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 14:27
Þetta er mjög mikilvæg framkvæmd, engin spurning. Mér dettur ekki í hug nein brýnni jarðgangaframkvæmd á landinu þar sem enginn annar staður á stærð við Neskaupsstað býr við jafn skelfilegar vegasamgöngur þar sem jarðgöng eru í raun eina leiðin til alvöru úrbóta.
Bjarki (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 15:52
Kæra Sigrún
Þetta er málefni sem þarf að skoða út frá staðreyndum, en ekki tilfinningum.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 10.12.2008 kl. 19:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.