Fimmtudagur, 22. janúar 2009
Ýkju fréttamenska
Samkvæmt fréttastofu RÚV segja vakthafandi læknar að þetta hafi ekki verið alvarleg meiðsl, trúi RÚV frekar en MBL, sem er farin að nota ýkjukennda fréttamennsku fram úr hófi,
Tveir lögreglumenn slasaðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Þorsteinn Valur Baldvinsson
STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, slæmum eða GÓÐUM. STUNDUM ER LÍKA GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOGG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG og hef ekkert að fela ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA
Efni
Nýjustu færslur
- 13.11.2024 Fyrir hönd þjóðar
- 7.9.2024 Ofbeldi talað upp
- 2.9.2024 Ráðist á innviðina
- 30.8.2024 Að sjá ekki
- 4.7.2024 Er lífið svona flókið
- 15.6.2024 Spilling eða viljandi dugleysi
- 24.2.2024 Vitleysingarnir orðnir hræddir
- 22.2.2024 Stattu að baki mér skræfa
- 10.2.2024 Að axla ábyrgð
- 30.1.2024 Hetjurnar hugrökku
- 26.12.2023 Skil vel gyðingahatur
- 8.12.2023 Gefum valfrelsi um Jólin
- 20.11.2023 Kurteisi og virðing
- 14.11.2023 Er þetta vitrænt
- 9.11.2023 Við erum vinnuveitandi Alþingis
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- andrigeir
- annaeinars
- arh
- arinol
- arnim
- askja
- astasvavars
- astromix
- austurlandaegill
- axelthor
- baldvinj
- bellaninja
- bf
- birgitta
- bjarnijonsson
- don
- einarbb
- einarborgari
- eirag
- ekg
- elvira
- eyvi
- framtid
- frjalshyggjufelagid
- fullvalda
- gattin
- gisgis
- gisligislason
- gmaria
- gretarmar
- gthg
- gummih
- hagbardur
- hallarut
- hallibjarna
- hannesgi
- harleyguy
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- hordurhalldorsson
- hreyfingin
- inhauth
- islandsfengur
- isleifur
- jari
- johannbj
- joiragnars
- jonlindal
- jonthorolafsson
- kolbrunb
- kreppan
- kreppukallinn
- krist
- ludvikludviksson
- lydvarpid
- lydveldi
- maeglika
- malacai
- marinogn
- morgunbladid
- mullis
- nilli
- oddgeire
- pallvil
- photo
- prakkarinn
- ragnar73
- ragnarfreyr
- raksig
- raudurvettvangur
- reginar
- reputo
- reykur
- siggigretar
- siggisig
- sighar
- sigurjonth
- sisi
- sjonsson
- sjoveikur
- skagstrendingur
- skari60
- skulablogg
- solir
- steingerdur
- steinisv
- sunna2
- svarthamar
- tbs
- thjodarsalin
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- tofulopp
- toro
- tsiglaugsson
- umbiroy
- utvarpsaga
- valdemar
- vefritid
- venus
- vestskafttenor
- vga
- vidhorf
- zerogirl
- adhdblogg
- arikuld
- ammadagny
- eeelle
- gillimann
- bofs
- gummigisla
- straumar
- gudruntora
- noldrarinn
- truthseeker
- jennystefania
- kristbjorg
- maggiraggi
- sumri
- shhalldor
- vala
- valdimarjohannesson
- ylfamist
- thjodarheidur
- thordisb
Tenglar
Hvatning til dáða
- Ólaf sem forseta 2012-2016 Undirskriftasöfnun á áskorun um framboð Ólafs
- Rödd skynseminnar Er ástæða til að vorkenna sjálfum sér
- Skammta stærðir af mat Ráðgefandi síða um matarkaup og skammtastærðir per einstakling
Mitt líf
- Fortíðarsögur og annað STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, EÐA AÐ GÓÐUM. STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG, TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG, ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA.
Stjórnmál
- ADVICE.is Fróðleikur og rök gegn Icesave 3 Fróðleikur og rök gegn Icesave 3
- Axlið ábyrgð og víkið til að skapa frið Vettvangur þeirra sem krefjast siðbóta og að stjórnmálamenn axli ábyrgð
- Auðlindir hafsins í þjóðareign Heimasíða thjodareign.is
- Nýtt framboð Vettvangur til að kynna skoðanir og ræða um samfélagið okkar
- Völd á Íslandi
- Animal Farm Þekkja ekki allir stjórnarfarið sem við bjuggum við og höfum enn
Tenglar annað
Bloggarar ofl
- Suðurnesjablogg Fortíðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 105852
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyrði líka að annar lögreglumannana hafi farið heim áðan... dæmalaust illa unnin frétt eins og svo oft gerist á mbl.is
Birgitta Jónsdóttir, 22.1.2009 kl. 08:20
Ekkert er nýtt undir sólinni...
Hlynur Jón Michelsen, 22.1.2009 kl. 08:26
Já, já þá er auðvitað allt í lagi að beita ofeldi áfram er það ekki?? Löggan ekki alvarlega slösuð.!
Þorsteinn Þormóðsson, 22.1.2009 kl. 08:29
Þið sem eruð sem sagt meira hneiksluð á fréttaflutningi heldur en af inntaki fréttarinnar.
Inntakið er að mótmælendurnir eru farnir að beyta ofbeldi og það er nokkuð sem ég er ekki samþykkur þó ég sé samþykkur mótmælum!
Horfið aðeins lengra, hvað gerist ef harkan eykst bara og eykst? Lögreglan leyfir þessu vonandi ekki að viðgangast... Við höfum ekki séð öll úrræði lögreglu ennþá.
Birgir S. Guðmundsson (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 08:30
Halda áfram þangað til takmarkinu er náð og einhver lætur lífið. Hver getur annars verið tilgangurinn með því að henda gangstéttarhellu í einhvern ?
Kristinn (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 09:20
Það er virkilega slæmt ef fjölmiðlar tapa tiltrú og fólk hættir að geta treyst sæmilega réttum fréttaflutningi, málið snýst ekki um ofbeldið sem allir heilvita einstaklingar hljóta að fordæma.
Málið snýst um að fjölmiðlar flytji sem réttastar fréttir til að fólk geti myndað sér skoðanir byggðar á traustum og trúverðugum upplýsingum.
Það er ekki fréttamanna að taka afstöðu með eða á móti á réttu eða röngu.
Það er lesandans að taka afstöðu til atburða.
Varðandi hitt málið sjálft umfjöllunarefnið.
Þá fordæmi ég allt ofbeldi og eignaspjöll.
Leiðinlegt hvað fólk er fljótt að ákveða skoðanir annarra og fara í fullyrðinga stellingar, pólitísk rétthugsun virðist vera vinsæl og sú tík líður enga umræðu né aðra hugsun en þá einu sönnu.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 22.1.2009 kl. 18:42
... talandi um fjölmiðla og trúverðuleika þeirra, þá fannst mér athyglisvert það sem Sigmundur Ernir sagði eftir að búið var að reka hann af Stöð 2, Sigmundur sagði þá að hann væri "Laus undan oki auðjöfra" og vandaði Ara Edwald og Jóni Ásgeir ekki kveðjurnar... trúverðuleiki fréttastofu Stöðvar 2 hefur oft verið dreginn í efa... kannski leysir Sigmundur Ernir nú frá skjóðunni... hvað hafa eigendur oft verið með puttana í fréttunum og hvað var það sem ekki mátti fjalla um á Stöð 2?
Brattur, 22.1.2009 kl. 22:09
Vonum bara að Sigmundur Ernir segi frá
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 22.1.2009 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.