Föstudagur, 6. febrúar 2009
Sama spillta sérhagsmuna liðið
Það eina sem hefur breyst er að nú berjast flokkarnir sýn á milli, vinstri sérhagsmunalýðurinn tekur alla af lífi sem tilheyra hægri sérhagsmunaliðinu, eftir situr þjóðin sem fær að borga fyrir endurskipulagningu sem miðast við að rétt flokksskýrteini sé forsenda stöðuveitinga.
Var þetta byltingin, var hún gerð til að bakka aftur til gamla aftökustílsins frá Stalín gamla, tíma hreinsana pólitískra óvina.
Er það virkilega enn í fullu gildi að vera með innantóm loforð og bjóða kjúkling í hvern pot, án þess að hafa neinar lausnir á því hvernig á að borga fyrir kjúklinginn, gengur enn að gera svoleiðis hluti.
Vill þjóðin bara heyra fallegar sögur frá atvinnustjórnmálamönnum sem eru í vinsældakosningum, vill hún sofna aftur og missa af næstu kosningum, sem ráða úrslitum um það hvort við hendum út sérhagsmunaliði flokkana eða gefumst upp og gerumst ölmusafólk hjá ESB til allrar framtíðar.
Hvað ætli kosti að fljúga til Noregs eða Kanada
Pólitískar hreinsanir og ofsóknir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, slæmum eða GÓÐUM. STUNDUM ER LÍKA GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOGG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG og hef ekkert að fela ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA
Efni
Nýjustu færslur
- 13.11.2024 Fyrir hönd þjóðar
- 7.9.2024 Ofbeldi talað upp
- 2.9.2024 Ráðist á innviðina
- 30.8.2024 Að sjá ekki
- 4.7.2024 Er lífið svona flókið
- 15.6.2024 Spilling eða viljandi dugleysi
- 24.2.2024 Vitleysingarnir orðnir hræddir
- 22.2.2024 Stattu að baki mér skræfa
- 10.2.2024 Að axla ábyrgð
- 30.1.2024 Hetjurnar hugrökku
- 26.12.2023 Skil vel gyðingahatur
- 8.12.2023 Gefum valfrelsi um Jólin
- 20.11.2023 Kurteisi og virðing
- 14.11.2023 Er þetta vitrænt
- 9.11.2023 Við erum vinnuveitandi Alþingis
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- andrigeir
- annaeinars
- arh
- arinol
- arnim
- askja
- astasvavars
- astromix
- austurlandaegill
- axelthor
- baldvinj
- bellaninja
- bf
- birgitta
- bjarnijonsson
- don
- einarbb
- einarborgari
- eirag
- ekg
- elvira
- eyvi
- framtid
- frjalshyggjufelagid
- fullvalda
- gattin
- gisgis
- gisligislason
- gmaria
- gretarmar
- gthg
- gummih
- hagbardur
- hallarut
- hallibjarna
- hannesgi
- harleyguy
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- hordurhalldorsson
- hreyfingin
- inhauth
- islandsfengur
- isleifur
- jari
- johannbj
- joiragnars
- jonlindal
- jonthorolafsson
- kolbrunb
- kreppan
- kreppukallinn
- krist
- ludvikludviksson
- lydvarpid
- lydveldi
- maeglika
- malacai
- marinogn
- morgunbladid
- mullis
- nilli
- oddgeire
- pallvil
- photo
- prakkarinn
- ragnar73
- ragnarfreyr
- raksig
- raudurvettvangur
- reginar
- reputo
- reykur
- siggigretar
- siggisig
- sighar
- sigurjonth
- sisi
- sjonsson
- sjoveikur
- skagstrendingur
- skari60
- skulablogg
- solir
- steingerdur
- steinisv
- sunna2
- svarthamar
- tbs
- thjodarsalin
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- tofulopp
- toro
- tsiglaugsson
- umbiroy
- utvarpsaga
- valdemar
- vefritid
- venus
- vestskafttenor
- vga
- vidhorf
- zerogirl
- adhdblogg
- arikuld
- ammadagny
- eeelle
- gillimann
- bofs
- gummigisla
- straumar
- gudruntora
- noldrarinn
- truthseeker
- jennystefania
- kristbjorg
- maggiraggi
- sumri
- shhalldor
- vala
- valdimarjohannesson
- ylfamist
- thjodarheidur
- thordisb
Tenglar
Hvatning til dáða
- Ólaf sem forseta 2012-2016 Undirskriftasöfnun á áskorun um framboð Ólafs
- Rödd skynseminnar Er ástæða til að vorkenna sjálfum sér
- Skammta stærðir af mat Ráðgefandi síða um matarkaup og skammtastærðir per einstakling
Mitt líf
- Fortíðarsögur og annað STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, EÐA AÐ GÓÐUM. STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG, TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG, ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA.
Stjórnmál
- ADVICE.is Fróðleikur og rök gegn Icesave 3 Fróðleikur og rök gegn Icesave 3
- Axlið ábyrgð og víkið til að skapa frið Vettvangur þeirra sem krefjast siðbóta og að stjórnmálamenn axli ábyrgð
- Auðlindir hafsins í þjóðareign Heimasíða thjodareign.is
- Nýtt framboð Vettvangur til að kynna skoðanir og ræða um samfélagið okkar
- Völd á Íslandi
- Animal Farm Þekkja ekki allir stjórnarfarið sem við bjuggum við og höfum enn
Tenglar annað
Bloggarar ofl
- Suðurnesjablogg Fortíðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 105850
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
.
Við skulum kannski minnast þess þegar ónefndur borgarstjóri seldi fyrirtæki í eigu borgarinnar eingöngu vegna þess að forstjórinn var honum ekki þénanlegur (ekki með rétt flokkskírteini). Og losaði sig við hann þannig.
Ekki voru það aðgerðir vinstra pakksins.
Téður borgarstjóri situr nú í öðrum stól
101 (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 08:08
Eru menn ekki að grínast? Á öðru bloggi er aðgerðunum líkt við gyðingaofsóknir og hér líkt við hreinsanir Stalíns. Þetta er náttúrulega ótrúleg ósvinna.
Ég held að menn verði aðeins að gera sér grein fyrir því hvað verið er að segja og þó flokkslína Sjálfstæðisflokksins hafi fengið tilmæli um orðfæri í fjölmiðlum, þá getur það ekki hafa falið í sér tillögur um samlíkingar af þessum kaliber - ég bara trúi því ekki að þetta þjóni hagsmunum flokksins.
Elfur Logadóttir, 6.2.2009 kl. 13:09
Elfur, Það er sama hvaða flokkur situr við stjórnvölin, allir eru búnir að taka þátt í að ausa miljörðum í sjóði flokkana og pólitískar ráðningar eru frekar regla en undantekning.
Það á að vera í verkahring viðkomandi Ráðuneytis að ráða aðstoðarmenn fyrir Ráðherra eftir hæfni umsækjanda en ekki vera ráðherra sjálfra að ráða aðstoðarmenn með rétta flokksskírteinið.
Það er þjóðin sem borgað þessu fólki laun, ekki ráðherra.
Það á líka að auglýsa allar stöður en ekki að úthluta eftir flokkslínum.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 6.2.2009 kl. 19:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.