Var svona mikil grunnhyggja ráðandi

Hvað er það sem veldur svona mikilli grunnhyggju og firringu, var virkilega engin farin að átta sig á blekkingunum.

Það er ótrúlegt að fólk hafi ekki vitað að fyrirtæki sem blása út eins og blöðrur án nokkurra raunverulegra eigna, annarra en uppreiknaðra eigna úr endurmati eldri eigna og gefinna forsendna um verðmæti  í viðskiptavild,  eða reiknaðra eigna í öðrum blöðrum sem eru álíka innantómar skelja.

Slík fyrirtæki sem lifa á væntingum og trú hluthafa frekar en eigin getu, hljóta að hrynja saman.

Það selur enginn mjólk ef engar kýr eru til að mjólka.

 


mbl.is Hlutabréfaverði var haldið uppi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband