Léleg fréttamennska

Enn einu sinni frétt sem segir manni ekki neitt, gefnar eru upp tölur atvinnulausra í % en engar tölur fylgja, vita allir hvað verið er að segja, eru þetta prósentur af 1.000.000 eða 10.000.000.

Svona þýðingar á fréttatilkynningum eiga ekki að sjást, les enginn neitt yfir á Morgunblaðinu?

Svona frétt segir manni ekki neitt


mbl.is 7,3 prósent atvinnuleysi OECD
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Er það þetta sem við viljum með því að ganga í ESB og taka upp EVRU. Svipað atvinnuleysi og er hjá okkur núna. Yfirleitt er atvinnuleysi gefið upp í % og finnst mér ekkert óeðlilegt við það.

Ragnar Gunnlaugsson, 10.4.2009 kl. 11:33

2 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Ragnar, það vantar að segja í frétt skiljanlegar stærðir eða gefa lesendum eitthvað viðmið til að skilja stærðartölur atvinnuleysis í hinu yndislega Evrópusambandi, landi hunangs að mati Samfó.

Sigurlaug,við skulum vona að MBL menn setji fréttina í skiljanlegan búning svo fólk geti spurt til dæmis frambjóðendur um hvað sé fengið með því að ganga inn í þetta umhverfi hjá Evrópusambandinu.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 10.4.2009 kl. 12:21

3 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Sigurbjörg, Það er nefnilega hvergi sagt frá hvaða tölu á að reikna prósentuna, um það snýst gagnrýnin á fréttina.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 10.4.2009 kl. 14:10

4 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sammála.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 11.4.2009 kl. 02:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband