Það er margt líkt

U.S. NATIONAL DEBT CLOCK

Þjóðarskuldir Bandaríkjamanna eru 12 Jan 2010 kl 07:26:15 :$12,293,936,979,069.

Áætlaður mannfjöldi í Bandaríkjunum er 307,638,153
Hver íbúi skuldar því $39,962.33.eða íkr 4.948.934.95.

Áætlaður mannfjöldi á Íslandi er 317,593
Hver íbúi skuldar því íkr 4.467.902.60.

Í raun stöndum við fjárhagslega betur en Bandaríkin ef undanskilin er Icesave skuldin sem okkur er sagt að borga, þó mikill vafi leiki á rétti þess sem greiðslu krefst og kröfuhafi vilji ekki sækja málið eftir réttum lagalegum leiðum.

Íslendingar eiga að setja löginn ofar tilfinningum og krefjast þess að málið fari dómstólaleiðina eins og allar ábyrgar þjóðir myndu gera, þannig endurheimtar þjóðin traust frekar en væla um betri kjör án þess að greiðsluskilda liggi skýrt fyrir.


mbl.is Bandaríkin fá hæstu einkunn hjá Fitch
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Als

Það er alltaf gott að bera svona hluti saman. Hins vegar er einn stór munur á skuld Bandaríkjamanna og okkar; þeir skulda þetta í eigin gjaldmiðli. Í því felst reginmunur og gerir hag þeirra mun vænlegri ef ekki annað er sett inn í jöfnuna.

Þess utan; velkominn bloggvinur!

Ólafur Als, 14.1.2010 kl. 17:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband