Gömul speki

Gamall maður sagði við barn sitt.

Í okkur öllum er barátta á milli tveggja afla.

Hvíslað

Annað er illt. Það er reiði, afbrýðisemi, fyrirlitning, lygi, dramb og sjálfselska.

Hitt er gott. Það er gleði, friður, ást, von, auðmýkt, samúð, góðvild og sannleikur.

Barnið varð hugsi og spurði, hvort aflið mun sigra.

Gamli maðurinn svaraði.

Það aflið sem þú fóðrar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband