Hækkun eftirlauna aldurs styttir lífslíkur

Það er mikið hagsmunamál fyrir Lífeyrissjóðina að fólk vinni sem lengst til að lífslíkurnar minnki og útgreiðslutíminn sé sem stystur þannig að sem mest verði eftir í holum sjóðum til að mæta tapinu af útgreiðslum (lánum) til "fjárfesta".

Við virðumst vera álitin kostnaður og afætur en ekki réttmætir eigendur lögskipaðs lífeyris sem ríkissjóður er að nota til að fjármagna greiðslur til okkar, sem margir segja að sé í raun eignaupptaka 

Og nú vilja þessir aðilar hækka eftirlaunaaldurinn og klára þannig lífskraftinn sem eftir er, erum við manneskjur eða neysluvörur í hagkerfi græðgivæðingarinnar

Sjá: https://beyondblindfold.com/retire-at-55-and-live-to-80-work-till-youre-65-and-die-at-67-startling-new-data-shows-how-work-pounds-older-bodies/?fbclid=IwAR0pVieHb7LVzIGo2-uoIgmdkvmGm6x0WP6dcFp9x4iE4u9LSYKC6S_y3_8

Heimildir:

  1. https://www.acc.com/aboutacc/newsroom/pressreleases/upload/SRRS.pdf
  2. https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0165176509000196
  3. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC4029767/
  4. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmed/26079117

Minni lífslíkur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband