Nakinn veruleiki aldraðra

Þetta viðhorf um að aldraðir séu afætur og aumingjar sem eru baggi á hinum yngri er enn ríkt í þjóðasálinni, jafnvel þó aldraðir séu búnir að vinna sér inn framfærslufé í lífeyrissjóð.

Höfðingjarnir eru í stjórnum sjóðanna en greiðendur söfnunarfjár eiga oftast enga aðkomu að þessu sjálfsaflafé fyrir efri ár, þessi peningar eru notaðir sem áhættu fé fyrir rekstur höfðingjanna og vina en gamlingjarnir fá bara minna til framfærslu ef snillinga stóðið tapar hundruðum miljarða af annarra fé án afleiðinga.

Þrælmenni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband